Skallagrímur skellti Stjörnunni - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2014 21:25 vísir/stefán Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira
Skallagrímur, sem var án stiga í Dominos-deild karla í körfubolta fyrir kvöldið, gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna með níu stiga mun á heimavelli í kvöld, 94-85. Davíð Ásgeirsson var stigahæstur heimamanna með 23 stig og þá átti Bandaríkjamaðurinn Tracy Smith flottan leik, en hann skoraði 22 stig og tók 13 fráköst. Hjá gestunum var Justin Shouse stigahæstur með 25 stig en Dagur Kár Jónsson hélt upp á skólastyrkinn í Brooklyn með 22 stigum fyrir Stjörnumenn. Stjarnan er með sex stig, jafnmörg stig og Njarðvík sem vann Grindavík, 85-74, í nágrannaslag í Röstinni í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var nokkuð öruggur en liðið náðu góðu forskoti framan af og stóð af sér áhlaup Grindvíkinga í þriðja leikhluta sem heimamenn unnu 27-12. Dustin Salisbery fór hamförum fyrir gestina og skoraði 30 stig auk þess sem hann tók 15 fráköst, en Logi Gunnarsson skoraði 15 stig. Ólafur Ólafsson bauð upp á tvennu í liði Grindavíkur með 23 stig og 12 fráköst. Keflavík er í fjórða sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm stiga sigur á lánlausum ÍR-ingum í Sláturhúsinu í kvöld, 87-82. William Thomas Graves hinn fjórði var óstöðvandi, en hann skoraði 39 stig fyrir Keflavík auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og varði þrjú skot. Damon Johnson bætti svo við sextán stigum. Mattthías Orri Sigurðarson var stigahæstur ÍR-inga með 20 stig en þeir eru aðeins með tvö stig eftir sex umferðir líkt og Skallagrímur og Fjölnir, en Grafarvogsliðið á leik til góða.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29) Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2. ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 16/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 16/6 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/9 fráköst, Trey Hampton 13/11 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Grindavík-Njarðvík 74-85 (18-24, 14-22, 27-12, 15-27) Grindavík: Ólafur Ólafsson 23/12 fráköst, Rodney Alexander 18/12 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 18/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6, Hilmir Kristjánsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2. Njarðvík: Dustin Salisbery 30/15 fráköst, Logi Gunnarsson 15/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 10, Mirko Stefán Virijevic 6/10 fráköst, Ágúst Orrason 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 2.Skallagrímur-Stjarnan 94-85 (28-24, 27-24, 15-22, 24-15) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/4 fráköst, Tracy Smith Jr. 22/13 fráköst/10 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Daði Berg Grétarsson 14/7 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 12, Kristófer Gíslason 2. Stjarnan: Justin Shouse 25/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 22, Jarrid Frye 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 10/6 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/8 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Sjá meira