Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 12:30 Alls sóttu um þrjú hundruð börn um í söngkeppninni Jólastjörnunni í ár en skráningu lauk þann 22. október síðastliðinn á Vísi. Keppnin er fyrir börn yngri en sextán ára en tíu keppendur sem þóttu skara fram úr að mati dómnefndar komust áfram í prufur. Fylgst verður með prufunum í Ísland í dag í kvöld klukkan 18.55 en sigurvegarinn í Jólastjörnunni 2014 verður tilkynntur á mánudaginn næsta. Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Í fyrra var það Eik Haraldsdóttir sem bar sigur úr býtum og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Dómnefndina í ár skipa sjálfur Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Uppfært: Í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn. Á Vísir Sjónvarp er að finna myndbönd af flutningi krakkanna í fullri lengd undir flokknum Ísland í dag og Jólastjarnan.Hér fyrir neðan má fletta myndasafni með fleiri myndum frá upptökum Jólastjörnunnar.Aðstandendur fengu að fylgjast með. Lengst til hægri má sjá Kristján Gíslason sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2001 með lagið Angel.Rúnar Freyr hjálpaði keppendum.Dómnefndin ásamt Pálma Sigurhjartarsyni, píanóleikara og sviðsstjóranum Rúnari Frey Gíslasyni. Eurovision Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Leit Bó að Jólastjörnunni nær hámarki "Allir vilja syngja lítið lag,“ segir Björgvin Halldórsson en skráningu í Jólastjörnuna 2014 er að ljúka. 22. október 2014 16:00 Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Alls sóttu um þrjú hundruð börn um í söngkeppninni Jólastjörnunni í ár en skráningu lauk þann 22. október síðastliðinn á Vísi. Keppnin er fyrir börn yngri en sextán ára en tíu keppendur sem þóttu skara fram úr að mati dómnefndar komust áfram í prufur. Fylgst verður með prufunum í Ísland í dag í kvöld klukkan 18.55 en sigurvegarinn í Jólastjörnunni 2014 verður tilkynntur á mánudaginn næsta. Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Í fyrra var það Eik Haraldsdóttir sem bar sigur úr býtum og heillaði dómnefndina upp úr skónum. Dómnefndina í ár skipa sjálfur Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Uppfært: Í spilaranum fyrir ofan má sjá þáttinn. Á Vísir Sjónvarp er að finna myndbönd af flutningi krakkanna í fullri lengd undir flokknum Ísland í dag og Jólastjarnan.Hér fyrir neðan má fletta myndasafni með fleiri myndum frá upptökum Jólastjörnunnar.Aðstandendur fengu að fylgjast með. Lengst til hægri má sjá Kristján Gíslason sem var fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2001 með lagið Angel.Rúnar Freyr hjálpaði keppendum.Dómnefndin ásamt Pálma Sigurhjartarsyni, píanóleikara og sviðsstjóranum Rúnari Frey Gíslasyni.
Eurovision Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Leit Bó að Jólastjörnunni nær hámarki "Allir vilja syngja lítið lag,“ segir Björgvin Halldórsson en skráningu í Jólastjörnuna 2014 er að ljúka. 22. október 2014 16:00 Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00 Mest lesið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Sjá meira
Leit Bó að Jólastjörnunni nær hámarki "Allir vilja syngja lítið lag,“ segir Björgvin Halldórsson en skráningu í Jólastjörnuna 2014 er að ljúka. 22. október 2014 16:00
Skráning hafin í Jólastjörnuna 2014 Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar. 15. október 2014 15:00