Forseti IOC: Það vinnur enginn ef HM í Katar verður á sama tíma og ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2014 22:15 Thomas Bach er hér til hægri. Vísir/Getty Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach. FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Sjá meira
Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, er viss um að Sepp Blatter, forseti FIFA, standi við orð sín og skelli ekki HM í fótbolta 2022 ofan í Vetrarólympíuleikana 2022. HM í fótbolta í Katar getur ekki farið fram yfir sumarið vegna mikil hita í Katar og því þarf FIFA að finna nýjan tíma fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram að átta árum liðnum. Það gæti orðið mjög erfitt að koma mótinu fyrir inn á miðju tímabilinu en matnefnd á vegum FIFA lagði til að mótið yrði í janúar og febrúar til að nýta að hluta til vetrarfríið sem er í mörgum deildum í Evrópu. Það myndi hinsvegar þýða það að Vetrarólympíuleikar og HM í fótbolta þyrftu að keppa um athygli heimsins. Forseti FIFA var búinn að gefa loforð um að ÓL og HM yrðu aldrei á sama tíma en nú er óvissa um hvort Blatter geti hreinlega staðið við það. „Það yrði mjög slæmt fyrir heimsáhorfið ef að þessir viðburðir færu fram á sama tíma því þeir væru þá að skipta með sér athyglinni," sagði Thomas Bach. „Það yrði líka mjög erfitt fyrir styrktaraðila FIFA og styrktaraðila IOC að sætta sig við minna áhorf og á endanum myndi því enginn vinna," sagði Bach.
FIFA Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Sjá meira