Helstu tæki ársins 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2014 14:51 Fjöldin allur af raftækjum voru kynnt á árinu sem nú er að líða. Vísir/AFP Fjöldin allur af raftækjum voru kynnt á árinu sem nú er að líða. Símar, tölvur, myndavélar og snjallúr. Þróunin virðist vera gífurlega hröð. Vísir stiklaði á stóru yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Fjölmörg snjallúr litu dagsins ljós á árinu en úrið frá LG, G Watch R, þykir vera það besta. Þar að auki er það dýrasta snjallúrið á hratt stækkandi markaði. Úrið fékk góða dóma fyrir útlit og rafhlöðuendingu. Tæknirisinn Apple kynnti nýja borðtölvu á árinu sem stærir af hæstu upplausn sem tölvuskjáir bjóða yfir. Apple iMac with 5K Retina Display fékk stórgóða dóma þrátt fyrir hátt verð. Þá þykja burðir tölvunnar vera miklir. Spjaldtölvan frá Microsoft, Surface Pro 3, er enn einn naglinn í líkkistu fartölvunnar. Hún er álíka kraftmikil og flestar fartölvur og er einmitt ætlað til að þess að leysa fartölvur af hólmi og hefur farið vel af stað á heimsvísu. Þrátt fyrir það fylgir lyklaborðið ekki með þegar spjaldtölvan er keypt. Lyklaborðið þykir einnig ekki vera nægilega gott. Apple kynnti einnig nýjan iPad ár árinu, sem heitir iPad Air 2. Sá er minnsta spjaldtölva fyrirtækisins og jafnframt sú kraftmesta. Oculus Rift gaf frá sér nýjan þróunarbúnað á árinu, en sýndarveruleikagleraugu fyrirtækisins munu koma í verslanir á næsta ári. Oculus Rift þykir efnilegast af þeim sýndarveruleikabúnaði sem er í þróun í dag. Apple kynnti loks stærri útgáfu af iPhone síma fyrirtækisins, iPhone 6 Plus, eftir að notendur höfðu farið fram á það um árabil. Síminn hefur selst gífurlega vel á heimsvísu þrátt fyrir að talað hafi verið um að síminn bogni auðveldlega. Starfsmenn Samsung hugsa oft út fyrir ramman þegar kemur að hönnun síma og þar er Samsung Galaxy Note Edge engin undartekning. Á hlið símans er kúptur skjár sem notaður er fyrir tilkynningar og margt fleira. Skjár símans þykir vera einn besti skjár sem snjallsímar státa af. Fyrirtækið GoPro kynnti nýja myndavél á árinu, GoPro Hero4, sem býður upp á hærri upplausn og snertiskjá sem auðveldar viðmót. Rafhlöður vélarinnar hafa þó verið gagnrýndar, en hún er þó talin vera stórt skref áfram fyrir GoPro. Fréttir ársins 2014 Tækni Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira
Fjöldin allur af raftækjum voru kynnt á árinu sem nú er að líða. Símar, tölvur, myndavélar og snjallúr. Þróunin virðist vera gífurlega hröð. Vísir stiklaði á stóru yfir nokkur af helstu raftækjunum sem litu dagsins ljós á árinu. Fjölmörg snjallúr litu dagsins ljós á árinu en úrið frá LG, G Watch R, þykir vera það besta. Þar að auki er það dýrasta snjallúrið á hratt stækkandi markaði. Úrið fékk góða dóma fyrir útlit og rafhlöðuendingu. Tæknirisinn Apple kynnti nýja borðtölvu á árinu sem stærir af hæstu upplausn sem tölvuskjáir bjóða yfir. Apple iMac with 5K Retina Display fékk stórgóða dóma þrátt fyrir hátt verð. Þá þykja burðir tölvunnar vera miklir. Spjaldtölvan frá Microsoft, Surface Pro 3, er enn einn naglinn í líkkistu fartölvunnar. Hún er álíka kraftmikil og flestar fartölvur og er einmitt ætlað til að þess að leysa fartölvur af hólmi og hefur farið vel af stað á heimsvísu. Þrátt fyrir það fylgir lyklaborðið ekki með þegar spjaldtölvan er keypt. Lyklaborðið þykir einnig ekki vera nægilega gott. Apple kynnti einnig nýjan iPad ár árinu, sem heitir iPad Air 2. Sá er minnsta spjaldtölva fyrirtækisins og jafnframt sú kraftmesta. Oculus Rift gaf frá sér nýjan þróunarbúnað á árinu, en sýndarveruleikagleraugu fyrirtækisins munu koma í verslanir á næsta ári. Oculus Rift þykir efnilegast af þeim sýndarveruleikabúnaði sem er í þróun í dag. Apple kynnti loks stærri útgáfu af iPhone síma fyrirtækisins, iPhone 6 Plus, eftir að notendur höfðu farið fram á það um árabil. Síminn hefur selst gífurlega vel á heimsvísu þrátt fyrir að talað hafi verið um að síminn bogni auðveldlega. Starfsmenn Samsung hugsa oft út fyrir ramman þegar kemur að hönnun síma og þar er Samsung Galaxy Note Edge engin undartekning. Á hlið símans er kúptur skjár sem notaður er fyrir tilkynningar og margt fleira. Skjár símans þykir vera einn besti skjár sem snjallsímar státa af. Fyrirtækið GoPro kynnti nýja myndavél á árinu, GoPro Hero4, sem býður upp á hærri upplausn og snertiskjá sem auðveldar viðmót. Rafhlöður vélarinnar hafa þó verið gagnrýndar, en hún er þó talin vera stórt skref áfram fyrir GoPro.
Fréttir ársins 2014 Tækni Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Sjá meira