Spilaði með Noah, Horford og Parsons í skóla en er núna kominn í Fjölni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2014 11:00 Jonathan Mitchell í leik með Florida Gators. Vísir/Getty Fjölnismenn eru búnir að finna eftirmann Daron Lee Sims en karfan.is segir frá því að Körfuknattleiksdeild Fjölnis hafi gengið frá samningi við bandaríska miðherjann Jonathan Mitchell. Jonathan Mitchell er 27 ára gamall, 201 sentímetrar á hæð og um 111 kíló á þyngd. Hann kemur frá Mount Vernon í New York ríki en spilaði háskólabolta með bæði Florida Gators og Rutgers. Jonathan Mitchell spilaði síðast með ungverska liðinu Falco KC á síðustu leiktíð þar sem hann var með 11,7 stig og 4,0 fráköst að meðaltali á 20,7 mínútum í leik en hann nýtti þar 65,3 prósent skota sinna. Tímabilið á undan lék hann í Grikklandi. Jonathan Mitchell spilaði með tveimur skólum á háskólaferli sínum, fyrst tvö tímabil með Florida Gators og svo tvö tímabil með Rutgers-háskólanum þar sem hann kláraði vorið 2011. Mitchell fékk ekki mikið að spreyta sig hjá Florida Gators en fyrra árið léku með liðinu núverandi NBA-stjörnurnar Joakim Noah (Chicago Bulls), Al Horford (Atlanta Hawks) og Corey Brewer (Houston Rockets). Á því síðara var Chandler Parsons (Dallas Mavericks) síðan á sínu fyrsta ári. Florida Gators varð bandarískur háskólameistari á fyrra ári Jonathan Mitchell en hann spilaði ekkert á úrslitahelginni. Hann var með 1,4 stig á 6,2 mínútum í leik fyrri veturinn og 3,1 stig á 11,4 mínútum í leik seinni veturinn. Hjá Rutgers var Mitchell hinsvegar kominn í miklu stærra hlutverk, skoraði 11,8 stig og tók 6,1 fráköst í leik fyrri veturinn og á þeim síðari var hann með 14,4 stig og 5,6 fráköst að meðaltali í leik. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Fjölnismenn eru búnir að finna eftirmann Daron Lee Sims en karfan.is segir frá því að Körfuknattleiksdeild Fjölnis hafi gengið frá samningi við bandaríska miðherjann Jonathan Mitchell. Jonathan Mitchell er 27 ára gamall, 201 sentímetrar á hæð og um 111 kíló á þyngd. Hann kemur frá Mount Vernon í New York ríki en spilaði háskólabolta með bæði Florida Gators og Rutgers. Jonathan Mitchell spilaði síðast með ungverska liðinu Falco KC á síðustu leiktíð þar sem hann var með 11,7 stig og 4,0 fráköst að meðaltali á 20,7 mínútum í leik en hann nýtti þar 65,3 prósent skota sinna. Tímabilið á undan lék hann í Grikklandi. Jonathan Mitchell spilaði með tveimur skólum á háskólaferli sínum, fyrst tvö tímabil með Florida Gators og svo tvö tímabil með Rutgers-háskólanum þar sem hann kláraði vorið 2011. Mitchell fékk ekki mikið að spreyta sig hjá Florida Gators en fyrra árið léku með liðinu núverandi NBA-stjörnurnar Joakim Noah (Chicago Bulls), Al Horford (Atlanta Hawks) og Corey Brewer (Houston Rockets). Á því síðara var Chandler Parsons (Dallas Mavericks) síðan á sínu fyrsta ári. Florida Gators varð bandarískur háskólameistari á fyrra ári Jonathan Mitchell en hann spilaði ekkert á úrslitahelginni. Hann var með 1,4 stig á 6,2 mínútum í leik fyrri veturinn og 3,1 stig á 11,4 mínútum í leik seinni veturinn. Hjá Rutgers var Mitchell hinsvegar kominn í miklu stærra hlutverk, skoraði 11,8 stig og tók 6,1 fráköst í leik fyrri veturinn og á þeim síðari var hann með 14,4 stig og 5,6 fráköst að meðaltali í leik.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Var í raun bara verið að yfirspila okkurv“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira