Alfreð getur tekið enn eitt metið af Pétri Péturssyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2014 06:30 Alfreð Finnbogason spilar í spænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason samdi í gær við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad og verður þar með fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild á Spáni. Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun í gær og skrifaði í framhaldinu undir fjögurra ára saming til ársins 2018. Real Sociedad greiðir Heerenveen 7,5 milljónir evra fyrir Alfreð samkvæmt fréttum frá Spáni en 2,5 milljónir evra bætast svo við það í gegnum árangurstengdar greiðslur. Alfreð getur þar með haldið áfram að „hreinsa“ upp met gamla þjálfara síns, Péturs Péturssonar. Alfreð sló nokkur met Péturs á tveimur frábærum árum sínum með Heerenveen í hollensku deildinni. Þar á meðal bætti hann í tvígang markamet Íslendings á einu tímabili í evrópskri A-deild. Pétur Pétursson var fyrsti Íslendingurinn til að spila í A-deildinni á Spáni fyrir 29 árum og skoraði þá 5 mörk í 27 leikjum með Hércules frá Alicante. Það markamet hefur staðið síðan en Eiður Smári Guðjohnsen jafnaði það með því að skora 5 mörk á fyrsta tímabili sínu með Barcelona-liðinu veturinn 2006 til 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir metin sem Alfreð hefur tekið af Pétri undanfarin tvö ár og hvaða met eru hugsanlega í augsýn þegar hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að spila knattspyrnu með Baskafélagi.Alfreð Finnbogason og markametin:Flest mörk Íslendings á einu ári Var: 32 mörk - Pétur Pétursson 1979 Nýtt met: 34 mörk - Alfreð Finnbogason 2012Flest mörk Íslendings á tímabili í Evrópu Var: 23 - Pétur Pétursson, Feyenoord 1979-80 Nýtt met: 24 - Alfreð Finnbogason Heerenveen 2012-13 Nýtt met: 29 - Alfreð Finnbogason Heerenveen 2013-14Flest mörk Íslendings í hollensku úrvalsdeildinni Var: 49 mörk - Pétur Pétursson, Feyenoord Nýtt met: 53 mörk - Alfreð Finnbogason, HeerenveenFlest mörk á tímabili í spænsku úrvalsdeildinni: Metið: 5 mörk - Pétur Pétursson, Hércules 1985-86 Jafnað: 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona 2006-07Flest mörk Íslendings í spænsku úrvalsdeildinni: Metið: 10 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð í læknisskoðun í dag Fimm ára samningur sagður liggja á borðinu. 2. júlí 2014 09:34 Myndband frá fyrsta degi Alfreðs hjá Real Sociedad Sjónvarpsstöð Real Sociedad fylgdi Alfreði eftir á fyrsta degi sínum hjá félaginu en hann skrifaði undir samning hjá Real Sociedad fyrr í dag. 2. júlí 2014 18:15 Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Alfreð Finnbogason samdi í gær við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad og verður þar með fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild á Spáni. Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun í gær og skrifaði í framhaldinu undir fjögurra ára saming til ársins 2018. Real Sociedad greiðir Heerenveen 7,5 milljónir evra fyrir Alfreð samkvæmt fréttum frá Spáni en 2,5 milljónir evra bætast svo við það í gegnum árangurstengdar greiðslur. Alfreð getur þar með haldið áfram að „hreinsa“ upp met gamla þjálfara síns, Péturs Péturssonar. Alfreð sló nokkur met Péturs á tveimur frábærum árum sínum með Heerenveen í hollensku deildinni. Þar á meðal bætti hann í tvígang markamet Íslendings á einu tímabili í evrópskri A-deild. Pétur Pétursson var fyrsti Íslendingurinn til að spila í A-deildinni á Spáni fyrir 29 árum og skoraði þá 5 mörk í 27 leikjum með Hércules frá Alicante. Það markamet hefur staðið síðan en Eiður Smári Guðjohnsen jafnaði það með því að skora 5 mörk á fyrsta tímabili sínu með Barcelona-liðinu veturinn 2006 til 2007. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir metin sem Alfreð hefur tekið af Pétri undanfarin tvö ár og hvaða met eru hugsanlega í augsýn þegar hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að spila knattspyrnu með Baskafélagi.Alfreð Finnbogason og markametin:Flest mörk Íslendings á einu ári Var: 32 mörk - Pétur Pétursson 1979 Nýtt met: 34 mörk - Alfreð Finnbogason 2012Flest mörk Íslendings á tímabili í Evrópu Var: 23 - Pétur Pétursson, Feyenoord 1979-80 Nýtt met: 24 - Alfreð Finnbogason Heerenveen 2012-13 Nýtt met: 29 - Alfreð Finnbogason Heerenveen 2013-14Flest mörk Íslendings í hollensku úrvalsdeildinni Var: 49 mörk - Pétur Pétursson, Feyenoord Nýtt met: 53 mörk - Alfreð Finnbogason, HeerenveenFlest mörk á tímabili í spænsku úrvalsdeildinni: Metið: 5 mörk - Pétur Pétursson, Hércules 1985-86 Jafnað: 5 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona 2006-07Flest mörk Íslendings í spænsku úrvalsdeildinni: Metið: 10 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð í læknisskoðun í dag Fimm ára samningur sagður liggja á borðinu. 2. júlí 2014 09:34 Myndband frá fyrsta degi Alfreðs hjá Real Sociedad Sjónvarpsstöð Real Sociedad fylgdi Alfreði eftir á fyrsta degi sínum hjá félaginu en hann skrifaði undir samning hjá Real Sociedad fyrr í dag. 2. júlí 2014 18:15 Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Myndband frá fyrsta degi Alfreðs hjá Real Sociedad Sjónvarpsstöð Real Sociedad fylgdi Alfreði eftir á fyrsta degi sínum hjá félaginu en hann skrifaði undir samning hjá Real Sociedad fyrr í dag. 2. júlí 2014 18:15
Alfreð gerði fjögurra ára samning við Sociedad Landsliðsframherjinn stóðst læknisskoðun og verður kynntur sem nýr leikmaður félagsins á næstu dögum. 2. júlí 2014 13:34