París norðursins fær fjórar stjörnur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2014 09:30 Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fær glimrandi góða dóma í miðlinum Prague Post. Gagnrýnandinn André Crous gefur myndinni fjórar stjörnur og segir Hafstein hafa tekist á ný að skapa hrífandi mynd með karakterum sem vel sé hægt að líka við þó maður elski þá ekki en Hafsteinn sló í gegn með kvikmyndinni Á annan veg sem endurgerð var í Hollywood sem Prince Avalanche. París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi fyrir stuttu og bætir André við að hann sé fullviss um að Hafsteins bíði glæstur ferill í kvikmyndageiranum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin París norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fær glimrandi góða dóma í miðlinum Prague Post. Gagnrýnandinn André Crous gefur myndinni fjórar stjörnur og segir Hafstein hafa tekist á ný að skapa hrífandi mynd með karakterum sem vel sé hægt að líka við þó maður elski þá ekki en Hafsteinn sló í gegn með kvikmyndinni Á annan veg sem endurgerð var í Hollywood sem Prince Avalanche. París norðursins var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi fyrir stuttu og bætir André við að hann sé fullviss um að Hafsteins bíði glæstur ferill í kvikmyndageiranum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52 Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00 "David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. 9. júlí 2014 12:52
Tökur á Kanarí hefjast á næsta ári Leikstjórinn Hafsteinn Gunnar er á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni. 8. júlí 2014 11:00
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. 10. júlí 2014 12:00
París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9. júlí 2014 19:11
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein