Í hvaða ævintýri lendir íslenska körfuboltalandsliðið í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2014 08:00 Hlynur Bæringsson fylgist örugglega vel með frá Svíþjóð. Vísir/Valli Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, verður einn af þeim sem fylgist spenntur með klukkan 16.00 í dag þegar dregið verður í riðla á Evrópumótinu. „Ég held ég hafi náð að teikna upp riðil þar sem við lendum í riðli með Þýskalandi, Serbíu, Grikklandi, Spáni og einhverju einu öðru. Við getum lent í svakalegum riðli en þetta er eitthvað sem við stýrum ekki og við tökum bara því sem kemur upp úr pottunum,“ segir Finnur. Keppnin fer fram dagana 5.-20. september á næsta ári í fjórum löndum; Frakklandi, Króatíu, Lettlandi og Þýskalandi. Ísland er í sjötta styrkleikaflokki og getur því ekki lent í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi sem eru í sama styrkleikaflokki þar sem aðeins eitt lið úr hverjum flokki fer í hvern riðil. Það eina sem er því ljóst fyrir fram, fyrir utan að leika ekki gegn þessum liðum, er að Ísland mun ekki leika í Lettlandi. „Við vitum bara að við förum þangað til að berjast til síðasta blóðdropa og gera okkar besta,“ segir Finnur. Hann fylgist með drættinum ásamt landsmönnunum Loga Gunnarssyni, Helga Magnússyni og Pavel Ermolinskji. „Spánn er liðið sem mig langar að mæta,“ segir Finnur léttur en bætir svo við: „Það verður gaman að koma á EM. Við ætlum að láta til okkar taka og vera öskubuskuævintýrið á EM á næsta ári,“ segir Finnur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Þetta er stór dagur fyrir íslenskan körfubolta því í dag kemur í ljós í Disneyland í París hvar og með hverjum íslenska körfuboltalandsliðið mun spila á sínu fyrsta stórmóti. Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, verður einn af þeim sem fylgist spenntur með klukkan 16.00 í dag þegar dregið verður í riðla á Evrópumótinu. „Ég held ég hafi náð að teikna upp riðil þar sem við lendum í riðli með Þýskalandi, Serbíu, Grikklandi, Spáni og einhverju einu öðru. Við getum lent í svakalegum riðli en þetta er eitthvað sem við stýrum ekki og við tökum bara því sem kemur upp úr pottunum,“ segir Finnur. Keppnin fer fram dagana 5.-20. september á næsta ári í fjórum löndum; Frakklandi, Króatíu, Lettlandi og Þýskalandi. Ísland er í sjötta styrkleikaflokki og getur því ekki lent í riðli með Hollandi, Rússlandi eða Eistlandi sem eru í sama styrkleikaflokki þar sem aðeins eitt lið úr hverjum flokki fer í hvern riðil. Það eina sem er því ljóst fyrir fram, fyrir utan að leika ekki gegn þessum liðum, er að Ísland mun ekki leika í Lettlandi. „Við vitum bara að við förum þangað til að berjast til síðasta blóðdropa og gera okkar besta,“ segir Finnur. Hann fylgist með drættinum ásamt landsmönnunum Loga Gunnarssyni, Helga Magnússyni og Pavel Ermolinskji. „Spánn er liðið sem mig langar að mæta,“ segir Finnur léttur en bætir svo við: „Það verður gaman að koma á EM. Við ætlum að láta til okkar taka og vera öskubuskuævintýrið á EM á næsta ári,“ segir Finnur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira