Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2015 19:28 Árásarmennirnir myrtu tvo lögreglumenn. Vísir/AFP Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust inn á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. „Þeir framkvæmdu árásina á yfirvegaðan og rólegan hátt,“ segir Richard Clarke, sem er fyrrverandi hryðjuverkasérfræðingur við Hvíta húsið, við fréttastofu ABC. „Þeir virðast skjóta ekki á víð og dreif og litu ekki út fyrir að vera í einhverju æði. Þeir voru að framkvæma hernaðar aðgerð.“ Annar sérfræðingur sem ABC ræðir við er sammála og segir mjög ólíklegt að þetta gæti ekki verið þeirra fyrsta „ródeó“ Á myndbandi af mönnunum sést annað atriði sem sérfræðingar segja gefa í skyn að um vana menn sé að ræða. Eftir að hafa myrt lögreglumann héldu þeir aftur að bílnum en einn þeirra tók upp eitthvað sem virðist vera skór. Sérfræðingar segja að óvanir menn hefðu líklega ekki haft vit á að gera það og slíkum mönnum hefði ekki dottið það í hug í öllum æsingnum. Tólf manns létust í París í dag og þar af tveir lögreglumenn og átta blaðamenn. Myndband náðist af árásarmönnunum þar sem þeir skutu og særðu franskan lögreglumann. Þar sem lögreglumaðurinn lá særður hljóp annar maðurinn upp að honum á meðan hinn árásarmaðurinn skýldi honum. Án þess að hægja á sér skaut maðurinn lögreglumanninn í höfuðið og síðan hlupu þeir aftur í bílinn. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 „Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust inn á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. „Þeir framkvæmdu árásina á yfirvegaðan og rólegan hátt,“ segir Richard Clarke, sem er fyrrverandi hryðjuverkasérfræðingur við Hvíta húsið, við fréttastofu ABC. „Þeir virðast skjóta ekki á víð og dreif og litu ekki út fyrir að vera í einhverju æði. Þeir voru að framkvæma hernaðar aðgerð.“ Annar sérfræðingur sem ABC ræðir við er sammála og segir mjög ólíklegt að þetta gæti ekki verið þeirra fyrsta „ródeó“ Á myndbandi af mönnunum sést annað atriði sem sérfræðingar segja gefa í skyn að um vana menn sé að ræða. Eftir að hafa myrt lögreglumann héldu þeir aftur að bílnum en einn þeirra tók upp eitthvað sem virðist vera skór. Sérfræðingar segja að óvanir menn hefðu líklega ekki haft vit á að gera það og slíkum mönnum hefði ekki dottið það í hug í öllum æsingnum. Tólf manns létust í París í dag og þar af tveir lögreglumenn og átta blaðamenn. Myndband náðist af árásarmönnunum þar sem þeir skutu og særðu franskan lögreglumann. Þar sem lögreglumaðurinn lá særður hljóp annar maðurinn upp að honum á meðan hinn árásarmaðurinn skýldi honum. Án þess að hægja á sér skaut maðurinn lögreglumanninn í höfuðið og síðan hlupu þeir aftur í bílinn.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 „Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45
„Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54
Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12
Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39
Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57