Pyngjan gerir lífið skemmtilegra 29. janúar 2015 13:00 Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma. Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Pyngjan er greiðsluapp sem hægt er að sækja í snjallsíma og gerir það lífið einfaldara og skemmtilegra. Pyngjan er nýr greiðslumöguleiki sem virkar þannig að þegar búið er að sækja appið ókeypis inn á App Store fyrir iPhone og Google Play Store fyrir Android eru öll kort skráð inn á appið, bæði debet- og kreditkort. Þannig eru kortin komin í notkun í Pyngjunni og er m.a. hægt að versla á netinu á bæði einfaldan og öruggan hátt án þess að kortaupplýsingarnar fari inn á vefinn.Það er einnig hægt að borga með Pyngjuappinu í stað þess að borga með plastkorti. Þá er NFC eða QR-kóði söluaðilans lesinn, valið hvaða korti á að borga með, lykilnúmer slegið inn og þá er búið að greiða. Greiðslukvittun og kassastrimill kemur svo inn í appið og því auðvelt að halda utan um bókhaldið. Með Pyngjunni þarf einungis að muna eftir að taka símann með sér og í nánustu framtíð verður hægt að nota greiðsluappið alls staðar. Pyngjan styttir biðraðir með fyrirfram greiðslum. Listi yfir söluaðila birtist í Pyngjuappinu og hægt er að senda tilboð beint í Pyngjuna.Hægt er að kynna sér málið nánar á pyngjan.is. Á Facebook-síðu Pyngjunnar er í gangi leikur þar sem í hverri viku er dregin út 2.000 kr inneign í Pyngjunni. Einnig mun þúsundasti einstaklingurinn sem líkar við síðuna vinna Samsung Galaxy Alpha snjallsíma.
Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira