Ísland endaði í ellefta sætinu á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 09:18 Alexander Petersson. Vísir/Eva Björk Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005) HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið hefur nú gefið út lokastöðu liðanna átta sem duttu út úr sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar. Íslenska liðið endar í ellefta sæti á heimsmeistaramótinu en aðeins Makedónía og Svíþjóð eru ofar af þeim liðum sem komust ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Íslenska liðið hafnaði því einu sæti ofar en á síðasta heimsmeistaramóti sem var jafnframt fyrsta HM undir stjórn Arons Kristjánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland endar í 11. sæti HM en það gerðist líka í bæði skiptin sem keppnin hefur farið fram í Frakklandi, 1970 og 2001. Það eru stigin þrjú í riðlinum á móti liðum sem komust áfram í sextán liða úrslitin sem skila íslenska liðinu í ellefta sætið og ofar en Argentína, Austurríki, Egyptaland, Túnis og Brasilía. Ísland vann Egyptaland og gerði jafntefli við Frakkland en stigin á móti neðstu tveimur liðunum telja ekki og þar með ekki stórtapið á móti Tékkum. Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu enduðu í 13. sæti á mótinu.Röð þjóða í 9. til 16. sæti á HM í Katar: 9. Makedónía/ 4 stig / 95-85 í markatölu 10. Svíþjóð / 3 / 74-68 11. Ísland / 3 / 70-75 12. Argentína / 1 / 70-76 13. Austurríki / 1 / 86-93 14. Egyptaland / 1 / 74-81 15. Túnis / 1 / 75-86 16. Brasilía / 0 / 82-92Sæti Íslands í sögu HMí handbolta: 5. sæti: 1 sinni (1997) 6. sæti: 3 sinnum (1961, 1986, 2011) 7. sæti: 1 sinni (2003) 8. sæti: 2 sinnum (1993, 2007) 9. sæti: 1 sinni (1964) 10. sæti: 2 sinnum (1958, 1990)11. sæti: 3 sinnum (1970, 2001, 2015) 12. sæti: 1 sinni (2013) 13. sæti: 1 sinni (1978) 14. sæti: 2 sinnum (1974, 1995) 15. sæti: 1 sinni (2005)
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16 Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00 HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Guðmundur: Hefðum getað unnið stærra Rætt við Guðmund í myrkvuðu herbergi á Hilton-hótelinu í Doha. 27. janúar 2015 08:16
Guðjón Valur: Ég ætla ekki að vera með neina niðurrifsstarfsemi Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, sagðist vera stoltur af sínum mönnum fyrir frammistöðuna á HM í handbolta, þó svo að niðurstaðan hafi ekki verið eftir óskum manna. 27. janúar 2015 06:00
HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. 27. janúar 2015 10:00
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16
Áskorun að halda fána Íslands á lofti í handboltanum "Við vildum gefa þessu liði einn séns á stórmóti og freista þess að ná toppframmistöðu úr þessum leikmönnum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir að Ísland féll úr leik á HM í Katar í gærkvöldi. 27. janúar 2015 07:00