Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2015 11:30 „Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
„Íslenska landsliðið vinnur stundum réttu leikina. Það hefur nú stundum gerst. Júlli, erum við ekki að fara að vinna Egypta? Látið okkur líða betur.“ Þetta sagði Hörður Magnússon, stjórnandi HM-kvölds á Stöð 2 Sport, við sérfræðinga sína eftir skellinn gegn Tékklandi á HM í gærkvöldi.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar „Ég get alveg ímyndað mér hvernig strákunum líður og þeim sem eru í kringum þá. Þetta er ekkert skemmtileg staða sem þeir eru í og þeir vita það manna best,“ svaraði Júlíus Jónasson, fyrrverandi landsliðshetja. „Það er rétt, við höfum oft unnið réttu leikina og farið þessa krýsuvíkuleið hvort sem það sé á leiðinni inn á móti eða á mótunum sjálfum.“ „Nú skiptir máli að greina þennan leik, hvíla sig, laga andlega þáttinn og - ég veit ekki hvort það megi segja þetta hérna - skeina sér og girða upp um sig.“Sjá einnig:Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var mjög ósáttur við frammistöðuna gegn Tékkum, en hafði trú á sigri gegn Egyptum. „Nú þýðir ekkert að segja að menn hafi fengið stóla í höfuðið. Nú verða menn að loka munninum, spila með hjartanu og spila eins og þeir best geta. Þeir geta unnið Egypta, en við þurfum að sjá eitthvað allt annað íslenskt lið en við höfum séð. Ég verð samt að segja, að þessi úrslit eru ófyrirgefanleg,“ sagði Guðjón. Menn ræddu vitaskuld leikinn gegn Egyptum án þess að vita að Aron Pálmarsson yrði ekki með eins og kom fram á Vísi í morgun.Alla umræðu má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37 Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56 Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport KR-ingar grimmir í Seljaskóla Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Heimsmethafinn í hindrunarhlaupi hrasaði harkalega Sport Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
HM-kvöld: Þessi frammistaða var Íslandi til skammar Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónasson leikgreindu tapið gegn Tékklandi í kvöld. 22. janúar 2015 21:37
Ísland hefur bara einu sinni tapað stærra á HM í handbolta Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékklandi á HM í handbolta í Katar í kvöld en þetta er næststærsta tap Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta frá upphafi. 22. janúar 2015 23:56
Guðjón Valur: Ég er ekki kominn á endastöð Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það sé of mikill óstöðugleiki í íslenska landsliðinu og hafi verið í langan tíma. Strákarnir okkar upplifðu hrun gegn Tékklandi á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. 23. janúar 2015 07:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Þessar myndir segja meira en mörg orð Íslenska landsliðið tapaði með ellefu marka mun á móti Tékkum á HM í handbolta í Katar í gær en Tékkarnir sem höfðu ekki unnið leik á mótinu rúlluðu upp strákunum okkar 36-25. 23. janúar 2015 08:00