Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Arnar Björnsson skrifar 22. janúar 2015 20:25 Vísir/Eva Björk Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Sjá meira
Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn