Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2015 11:23 Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, og breski utanríkisráðherrann Philip Hammond eru á meðal þeirra sem sækja fundinn. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20
Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44