Framleiðendur Game of Thrones, eins vinsælasta sjónvarpsþáttar sögunnar, hafa loksins birt stiklu fyrir næstu seríu, en sýningar á Stöð 2 þann 13. apríl.
Hafa ber í huga að mögulega eru svokallaðir spoilerar í myndbandinu, en hægt er að horfa á það hér að neðan.