Styttra HM 2022 í nóvember og desember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2015 09:19 Teikning af nýjum knattspyrnuleikvangi sem reisa á í Lusail í Katar. Vísir/Getty Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Sérstök nefnd sem fjallar um heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Katar 2022 fundaði í Doha í morgun og er niðurstaðan einföld. Hún mælir með því að mótið fari fram í nóvember og desember það árið. Forseti Knattspyrnusambands Asíu staðfesti þetta að fundi loknum í morgun en endanleg ákvörðun um mótið verður tekin á fundi framkvæmdastjórnar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í mars. Mælt er með því að mótið verði stytt og það haldið síðustu tvo mánuði ársins. Óstaðfestar heimildir herma að úrslitaleikurinn fari fram 23. desember 2022.Sjá einnig: Líklega samþykkt á morgun að halda HM 2022 að vetri til „Sumir hafa áhyggjur af þessu en það er sama hvaða ákvörðun verður tekin. Alltaf verða einhverjir sem munu stíga fram með spurningar,“ sagði Salman bin Ebrahim Al-Khalifa, sjeik og forseti asíska sambandsins. „En við þurfum að skoða hag allra aðila.“ Það eru þó engin plön um að fækka keppnisliðum eða leikjum, heldur að hafa styttra á milli leikja en verið hefur. Stærstu deildirnar í Evrópu eru sagðar hrifnari af því að halda mótið í apríl og maí fremur en að klippa keppnistímabilið í tvennt með því að halda það skömmu fyrir jól. Það lítur engu að síður út fyrir að það verði raunin.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17 Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45 Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15 Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00 Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30 Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
HM í fótbolta 2022 í samkeppni við ÓL 2022? Áhrifamenn í fótboltaheiminum mæla með því að HM í Katar árið 2022 fari fram í janúar og febrúar en ekki yfir sumartímann þegar hitinn er mikill í Katar. 3. nóvember 2014 16:17
Katar verður hreinsað af ásökunum um mútur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun í dag birta skýrslu þar sem hermt er að Katar verði hreinsað af ásökunum um að hafa keypt HM 2022. 13. nóvember 2014 08:45
Vilja spila HM í Katar í maí Það er enn rætt um hvað skuli gera við HM í Katar árið 2022 og stærstu félög Evrópu hafa nú komið fram með sína hugmynd. 24. október 2014 17:15
Platini vill sjá Meistaradeildarleiki í júní 2022 Michel Platini, forseti UEFA, er einn af þeim sem vildi að HM 2022 færi fram í Katar en hann er líka einn af þeim sem segir að keppnin verði að fara fram um vetur til að losna við sumarhitann í Katar. 6. nóvember 2014 13:00
Schwarzer: Leikmenn gætu dáið Schwarzer er hræddur við að heimsmeistaramótið fari fram um hásumar í Katar árið 2022. 12. október 2014 13:30
Þjálfar Guardiola Katarliðið á HM 2022? Þýskir fjölmiðlar fjalla um það í morgun að Pep Guardiola, þjálfari Bayern München og fyrrum þjálfari Barcelona, verði mögulega næsti landsliðsþjálfari Katar. 4. febrúar 2015 10:30