Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 15:03 Maðurinn tók aftur til starfa hjá tollstjóra haustið 2013. Vísir/Anton Brink Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05
Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07
Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50
Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30