10-11 og Iceland selja breska klaka ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 16:02 Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. vísir/vilhelm Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum. Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira
Verslanir 10-11 og Iceland selja klakka sem fluttir eru inn frá Bretlandi. Athugull lesandi Vísis benti á þetta og spurði hvort framleiðsla á klökum borgi sig ekki í landi sem útnefnt hefur verið með öruggustu vatnsbirgðir í heimi. Árni Pétur Jónsson, eigandi 10-11 og Iceland segir verslanir fyrirtækjanna bæði selja íslenska og breska klaka en bresku klakarnir séu ódýrari í innkaupum en þeir íslensku. „Það hefur verið mikill áhugi fyrir því að kaupa þessa tegund af klökum. Eins og alltaf þegar það er eftirspurn eftir vöru þá bregðumst við því og bjóðum upp á hana. Neytandanum virðist líka þessi vara og spyr eftir henni þegar hún er ekki hjá okkur,“ segir Árni.Ísmanninum segir klakaframleiðslu dýra á Íslandi Ísmaðurinn er eini aðilinn sem framleiðir klaka hér á landi. Jón Þór Eyþórsson, framkvæmdastjóri Ísmannsins, segir talsverðan rekstarkostnað vera við framleiðslu á klökum hér á landi. Tæki og laun séu stærsti þátturinn í rekstri fyrirtækisins. „Það eru engar vélar sem pakka þessu hérna, þessu er öllu pakkað af starfsmönnum,“ segir Jón Þór. Jón Þór segist erfitt að keppa við fjöldaframleiðslu stórrar verslunarkeðju á borð við Iceland. „Þegar þetta er partur af risakeðju um allan heim þá skil ég að hægt sé að gera þetta eitthvað ódýrara,“ segir Jón Þór. Hann segir Ísmanninn finna fyrir því að samkeppni hafi aukist. Fyrirtækið hafi þó ekki miklar áhyggjur af því enda séu bresku klakarnir einungis seldir í tveimur verslunum.
Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira