Farþegar EasyJet komnir heim eftir tíu klukkustundir í flugvél Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 22:56 Vélin beið á flugbrautinni í um tvo tíma vegna veðurs. Vísir Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28