Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2015 14:30 Íslandsvinurinn Conor McGregor berst um UFC-heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt 11. júlí í Las Vegas þar sem vonast er til að Gunnar Nelson snúi einnig aftur í búrið eftir tapið gegn Rick Story í Stokkhólmi í fyrra. Í fyrsta sinn í sögunni ætlar UFC með bardagakappana tvo, Conor og brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo, í kynningarferð þar sem heimsóttar verða tíu borgir í fimm löndum á tólf dögum. Um þetta verða gerðir þættirnir Embedded og er sá fyrsti kominn út. Þar má sjá Conor McGregor gera allt vitlaust á írskri krá í Ríó þar sem hann öskrar: „Það elska mig allir hérna. Ég á þessa borg. Ég á Ríó! Hvar er Jose? Sagan segir að hann flúði land. Ég elska að vera hérna.“ Á blaðamannafundinum hélt Conor áfram að fara á kostum fyrir framan heita aðdáendur Jose Aldo sem var vitaskuld á heimvelli. „Horfðu í augun á mér litli maður. Litli Brasilíumaður,“ sagði Conor við Aldo og bætti við á portúgölsku: „Þú munt deyja.“ Aldo er vægast sagt búinn að fá upp í kok af vélbyssukjaftinum írska og var augljóst að Conor náði til hans á blaðamannafundinum. „Ég er mjög reiður. Mig langar að fara í gegnum þennan mann,“ sagði hann við sitt fólk fyrir framan myndavélarnar. Þennan frábæra fyrsta þátt má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor berst um UFC-heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt 11. júlí í Las Vegas þar sem vonast er til að Gunnar Nelson snúi einnig aftur í búrið eftir tapið gegn Rick Story í Stokkhólmi í fyrra. Í fyrsta sinn í sögunni ætlar UFC með bardagakappana tvo, Conor og brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo, í kynningarferð þar sem heimsóttar verða tíu borgir í fimm löndum á tólf dögum. Um þetta verða gerðir þættirnir Embedded og er sá fyrsti kominn út. Þar má sjá Conor McGregor gera allt vitlaust á írskri krá í Ríó þar sem hann öskrar: „Það elska mig allir hérna. Ég á þessa borg. Ég á Ríó! Hvar er Jose? Sagan segir að hann flúði land. Ég elska að vera hérna.“ Á blaðamannafundinum hélt Conor áfram að fara á kostum fyrir framan heita aðdáendur Jose Aldo sem var vitaskuld á heimvelli. „Horfðu í augun á mér litli maður. Litli Brasilíumaður,“ sagði Conor við Aldo og bætti við á portúgölsku: „Þú munt deyja.“ Aldo er vægast sagt búinn að fá upp í kok af vélbyssukjaftinum írska og var augljóst að Conor náði til hans á blaðamannafundinum. „Ég er mjög reiður. Mig langar að fara í gegnum þennan mann,“ sagði hann við sitt fólk fyrir framan myndavélarnar. Þennan frábæra fyrsta þátt má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir 90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00 Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Mest lesið Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Sjá meira
90 prósent líkur á að Gunnar berjist með Conor í Vegas Það lítur allt út fyrir að Gunnar Nelson keppi á sama kvöldi og Conor McGregor þann 11. júlí í Las Vegas. 4. mars 2015 08:00
Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Írski vélbyssukjafturinn berst um heimsmeistaratitilinn í júlí og þar vill Gunnar vera líka. 17. febrúar 2015 13:30
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30