Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. mars 2015 22:38 mynd/skjáskot Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. Ferðamennirnir óðu út í fjöruna þrátt fyrir viðvaranir um að lífshættulegt geti verið að fara nærri sjónum. Þrjú viðvörunarskilti eru við Kirkjufjöru. Þar kemur fram að sjávarstraumur sé sterkur og öldur ófyrirsjáanlegar. Þá sé jafnframt hætta á grjóthruni úr klettum og eru viðvörunarorðin rituð á fjórum tungumálum.Viðvörunarorðin eru rituð á fjórum tungumálum.mynd/ómar lindÓmar Lind Tryggvason náði athæfinu á myndband. Hann segir að sér hafði verið brugðið þegar hann sá ferðamennina, því hefði eitthvað komið fyrir væri ekki hlaupið að því að bjarga þeim. „Við vorum á útsýnispallinum við fjöruna ásamt fullt af öðru fólki til þess að fylgjast með sólmyrkvanum. Ég leit svo niður og sá túristana og manni varð virkilega brugðið,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „Ég fór niður til þeirra og sá að þau voru skelkuð. Þau voru blaut alveg upp að mitti, einn upp að brjósti. Myndavélin þeirra var blaut og hugsanlega ónýt,“ segir bætir hann við. Myndbandið sem Ómar tók má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Innlegg frá Ómar Lind Tryggvason.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48 Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ferðamenn ráfa um og týnast á Þingvöllum Algengt er að ferðamenn skili sér ekki í rútur á Þingvöllum. Fræðslustjóri hefur áhyggjur af öryggi ferðamannana. 18. mars 2015 15:48
Kanarnir í Jökulsárlóni höfðu engan áhuga á Darwin-verðlaununum Áminning um þróunarkenninguna, hitastig og dýpt vatnsins í lóninu varð til þess að ferðamennirnir komu sér á fast land. 17. mars 2015 11:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent