Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2015 14:58 Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega í hlúðum fjallsins. Vísir/AFP Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015 Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira