Kennsl borin á fórnarlömbin fyrir vikulok 1. apríl 2015 07:00 vísir/epa Leitarmenn á vegum þýskra og franskra stjórnvalda vinna nú að því að safna persónulegum eigum þeirra sem létust þegar vél þýska flugfélagsins Germanwings var grandað í frönsku ölpunum í síðustu viku. Vonast er til að hægt verði að afhenda fjölskyldum fórnarlambanna munina fyrir vikulok. Aðstæður hafa verið slæmar á svæðinu sem hefur gert leitarmönnum afar erfitt fyrir. Í gær tókst þó loks að fjarlægja jarðneskar leifar allra þeirra er létust í síðustu viku og borin verða kennsl á þær í vikunni. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Sá er eins konar ferðriti sem skráir flughæð og aðrar upplýsingar. Hinn geymir hljóðupptökur en hann leiddi meðal annars í ljós að aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubitz, hefði brotlent vélinni viljandi. Lufthansa, móðurfélag Germanwings, sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þess efnis að Lubitz hefði greint félaginu frá veikindum sínum árið 2009. Hann hefði á þeim tíma verið í meðferð hjá geðlækni vegna alvarlegs þunglyndis og því tekið sér nokkurra mánaða frí frá flugnámi á vegum fyrirtækisins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sent þýskum saksóknurum gögnin sem Lubitz framvísaði. Málið er rannsakað sem fjöldamorð. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Leitarmenn á vegum þýskra og franskra stjórnvalda vinna nú að því að safna persónulegum eigum þeirra sem létust þegar vél þýska flugfélagsins Germanwings var grandað í frönsku ölpunum í síðustu viku. Vonast er til að hægt verði að afhenda fjölskyldum fórnarlambanna munina fyrir vikulok. Aðstæður hafa verið slæmar á svæðinu sem hefur gert leitarmönnum afar erfitt fyrir. Í gær tókst þó loks að fjarlægja jarðneskar leifar allra þeirra er létust í síðustu viku og borin verða kennsl á þær í vikunni. Þá stendur leit enn yfir að öðrum tveggja flugrita vélarinnar. Sá er eins konar ferðriti sem skráir flughæð og aðrar upplýsingar. Hinn geymir hljóðupptökur en hann leiddi meðal annars í ljós að aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubitz, hefði brotlent vélinni viljandi. Lufthansa, móðurfélag Germanwings, sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þess efnis að Lubitz hefði greint félaginu frá veikindum sínum árið 2009. Hann hefði á þeim tíma verið í meðferð hjá geðlækni vegna alvarlegs þunglyndis og því tekið sér nokkurra mánaða frí frá flugnámi á vegum fyrirtækisins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa sent þýskum saksóknurum gögnin sem Lubitz framvísaði. Málið er rannsakað sem fjöldamorð.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira