Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2015 16:45 Pétur Rúnar Birgisson er hér búinn að finna mann í opnu færi. Vísir/Andri Marinó Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær. Tindastólsliðið vann einvígið 3-1 og komst með því í lokaúrslitin í fyrsta sinn í fjórtán ár. Pétur sem er að taka þátt í sinni fyrstu úrslitakeppni í úrvalsdeild gaf alls 31 stoðsendingu í leikjunum fjórum á móti Haukum sem gerir 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pétur gaf eina stoðsendingu fyrir hvert skot sem hann tók en hann hefur oft hitt betur en í Haukaeinvíginu. Pétur skoraði alls 27 stig í leikjunum fjórum og gaf því fleiri stoðsendingar en stig. Pétur gaf mest 13 stoðsendingar í leik eitt en hann var með fimm stoðsendingar eða fleiri í öllum leikjunum fjórum. Pétur er líka sá leikmaður sem hefur gefið flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í úrslitakeppninni eða 6,6 að meðaltali í leik en hann er þar ofar en Baldur Þór Ragnarsson (6,33), Emil Barja (5,89), Justin Shouse (5,80) og Stefan Bonneau (5,44) Pétur hefur líka passað upp á boltann í úrslitakeppninni en hann er með 3,29 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta.Stig og stoðsendingar Péturs Rúnars Birgissonar í Haukaseríunni:Leikur 1 á Króknum 5 stig og 13 stoðsendingarLeikur 2 á Ásvöllum 8 stig og 7 stoðsendingarLeikur 3 á Króknum 5 stig og 6 stoðsendingarLeikur 4 á Ásvöllum 9 stig og 5 stoðsendingarFlestar stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni: 1. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól 6,6 2. Baldur Þór Ragnarsson, Þór Þ. 6,3 3. Emil Barja, Haukum 5,9 4. Justin Shouse, Stjörnunni 5,8 5. Stefan Bonneau, Njarðvík 5,4 6. Brynjar Þór Björnsson, KR 5,0 7. Darrin Govens, Þór Þ. 4,3 8. Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni 4,0 9. Kári Jónsson, Haukum 4,0 10.Jeremy Martez Atkinson, Stjörnunni 4,0
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30 Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30 Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 62-69 | Stólarnir í úrslit Tindastóll er kominn í úrslit í Dominos-deild karla eftir frækinn sigur á Haukum í hörkuleik á Ásvöllum í kvöld. 15. apríl 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 97-81 | Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik á föstudaginn Rosalegur þriðji leikhluti skóp flottan sigur fyrir Njarðvíkinga. 15. apríl 2015 18:30
Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81. 16. apríl 2015 13:30
Aðeins fjórði erlendi þjálfarinn sem kemur liði í lokaúrslit Israel Martin, spænski þjálfarinn hjá Tindastól, kom sínum mönnum í gær í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sló Hauka út úr undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 16. apríl 2015 15:30