Pawel hvattur í forsetaframboð Bjarki Ármannsson skrifar 11. apríl 2015 20:34 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. Vísir Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015 Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Sjá meira
Þónokkrir notendur Twitter komu sér í gær saman um að skora á stærðfræðinginn Pawel Bartoszek að bjóða sig fram til forseta Íslands á næsta ári. Notast var við kassamerkið #Pawel2016. „Já, ég sá það,“ segir Pawel í dag. „Það er aldrei leiðinlegt ef einhver vill að maður geri eitthvað ábyrgðarfullt.“Er ekki allir til í Pawel í Forseta Íslands? #pawel2016— Stefanía Sigurðar. (@Stefaniasig) April 10, 2015 Pawel skrifaði skoðanagreinar í Fréttablaðið um árabil sem nutu talsverðra vinsælda. Greinar hans lýstu margar frjálslyndum stjórnmálaviðhorfum og því kemur kannski ekki á óvart að meðal þeirra sem lýsa yfir stuðningi við hann á Twitter eru nokkrir meðlimir Sjálfstæðisflokksins, til að mynda Gísli Marteinn Baldursson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Ég þekki eitthvað af þessu fólki,“ segir Pawel. „Manni finnst þetta pínku fyndið og skemmtilegt.“Ég er alveg á #pawel2016 vagninum, þvílíkur forseti sem sá maður yrði. Þurfum við ekki nútímalegri, yngri og frjálslyndari forseta? Ég spyr.— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 10, 2015 Pawel segist ekki hafa leitt hugann alvarlega að því að bjóða sig fram til forseta. „Ég hef ekki haft aldur til að gera þetta hingað til,“ segir hann, en frambjóðendur til forsetaembættisins þurfa að hafa náð 35 ára aldri. „Ég er það nú ekki ennþá en ef kosningarnar verða þegar þær eiga að vera, þá horfir öðruvísi við.“@erlamargret Pawel er eini maðurinn sem ég hef stutt opinberlega í kosningum í langan tíma. En nú erég á Rúv og þarf að gæta mín.#pawel2016— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) April 11, 2015
Tengdar fréttir Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30 Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Sjá meira
Fréttaskýring: Brátt verður barist um Bessastaði Á Facebook hafa nú þegar verið myndaðir hópar þar sem lýst er yfir stuðningi við framboð einstaklinga til forseta Íslands. Og ekki. 5. febrúar 2015 09:30
Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. 14. mars 2015 07:00