Fólkið þakkaði fyrir sig með því að stela pokanum Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 28. apríl 2015 16:04 Franskir ferðamenn stálu poka með varningi úr fríhöfninni vísir/anton Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira
Guðrún Karólína Guðjónsdóttir og móðir hennar áttu sér einskis ills von þegar þær buðu frönsku pari far til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli í gær. Eftir að hafa skutlað þeim á tjaldstæðið í Laugardalnum áttuðu þær sig á því parið hafði haft á brott með sér poka með varningi sem móðir Guðrúnar keypti í Leifsstöð. „Mamma þurfti að koma við í Heklu, ég skutla henni þangað og skutla svo ferðamönnunum í Laugardalinn. Þegar ég sæki mömmu þá áttuðum við okkur á þessu,“ segir Guðrún. Þær mæðgur fóru aftur niður í Laugardal og fengu þær fréttir að parið hefði keypt sér tjaldstæði og væri að tjalda. Þær fóru út að leita að þeim en franska parið var hvergi sjáanlegt. „Þetta var ekki það dýr varningur kannski 10.000 krónur. Bara einhverjar rauðvíns flöskur og sælgæti, en þetta er bara svo hallærislegt. Þetta er svo lítið land, þau eru náttúrulega svolítið vitlaus ef þau halda að þau geti gert þetta,“ sagði Guðrún í samtali við Vísi í morgun en hún birti stöðuuppfærslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún lýsti yfir vonbrigðum sínum með athæfið. Síðdegis í dag uppfærði Guðrún færsluna á Facebook. Hún segir starfsfólkið á farfuglaheimilinu í Laugardalnum hafa talað við parið, þau sáu að sér og skiluðu pokanum. Allt er gott sem endar vel.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Sjá meira