Tsipras bjartsýnn á samkomulag innan tveggja vikna Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segist bjartsýnn á að Grikklandsstjórn nái samkomulagi við lánadrottna sína innan tveggja vikna. Tsipras hefur dregið Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra landsins, úr samninganefndinni en Varoufakis hefur reitt ýmsa evrópuska starfsbræður sína til reiði með framkomu sinni og kröfum.Í frétt Reuters kemur fram að Tsipras segist reiðubúinn að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um væntanlegan samning ef Grikklandsstjórn myndi álíta kröfur lánadrottna óásættanlegar. Opinberir sjóðir Grikklandsstjórnar eru að tæmast en viðræður við fulltrúa ESB, Evrópska seðlabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa gengið erfiðlega vegna krafna þeirra um að Grikkir ráðist í frekari aðhaldsaðgerðir líkt og frekari lækkun lífeyrisgreiðslna og einkavæðingu ríkisfyrirtækja.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grikkir munu klára allt lausafé til að greiða laun í lok mánaðar Eiga að greiða milljarð evra til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í fyrri hluta næsta mánaðar. 17. apríl 2015 22:35