Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. apríl 2015 14:01 Hera segir lausnina munu liggja fyrir í lok dags. Vísir/Stefán/Andri Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00