Tíminn að renna út: Tilkynna þarf um vott dómnefndar í dag Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. apríl 2015 14:01 Hera segir lausnina munu liggja fyrir í lok dags. Vísir/Stefán/Andri Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí. Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Áður en dagurinn er úti mun liggja fyrir lausn á þeim vanda sem skapaðist vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og þátttöku Íslendinga í Eurovision. Þetta segir Hera Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Eurovision hjá RÚV.Sjá einnig: Ætla að gera allt til að bjarga Eurovision Málið varðar verkfall félagsmanna í Bandalagi háskólamanna sem hófst fyrir þremur vikum. Verkfallið nær til lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu en um áraraðir hefur það verið hlutverk þess aðila að fylgjast með og staðfesta niðurstöður íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Tilkynna þarf skipuleggjendum Eurovision í ár hver verður vottur dómnefndar áður en mánuðurinn er á enda en eins og glöggir lesendur vita er 1. maí á morgun. Því er ekki mikill tími til stefnu.Sjá einnig: Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Hera segist ekki geta gefið upp hvernig málið verður leyst fyrr en í lok dags. „Við erum að ganga frá þessu,“ sagði hún í samtali við Vísi. Hún segir að það hafi ekki verið mikið vesen að leysa málið. „Við vorum í raun komin með lausn á þessu stuttu eftir havaríið þegar allt fór í háaloft. En svo vorum við að vonast til að verkfallið myndi leysast áður en við þyrftum að gera eitthvað í því.“ Til stendur að hópurinn frá Íslandi með Maríu Ólafsdóttur í broddi fylkingar haldi út 13. maí næstkomandi en María stígur á svið í seinni undankeppninni sem verður fimmtudagskvöldið 21. maí.
Eurovision Verkfall 2016 Tengdar fréttir Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01 Svona er sviðið sem María syngur á í Vín Eurovision-sviðið tilbúð. 22. apríl 2015 22:00 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 „Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06 Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00 Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Eurovision: Sigríður Halldórsdóttir mun lesa stigin frá Íslandi Sjónvarpskonan Sigríður Halldórsdóttir mun þreyta frumraun sína í hlutverkinu þann 23. maí. 24. apríl 2015 20:01
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
„Þetta var ótrúlega góð æfing fyrir stóru keppnina“ María Ólafs söng Unbroken á tónleikum í Rússlandi. 27. apríl 2015 15:06
Fullviss um að María Ólafs vinni Eurovision Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson spá Íslandi sigri. 14. apríl 2015 19:00
Eyfi segir Maríu Ólafs verða í einu af þremur efstu sætunum Eyjólfur Kristjánsson og Eurovisionsérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson eru gestir í nýjasta þætti Eurovísis. 29. apríl 2015 15:00