Íþróttastjörnur um allan heim töpuðu sér yfir frammistöðu Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 10:30 Koby Bryant og Dirk Nowitzki horfðu báðir á leikinn. vísir/getty Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Lionel Messi átti enn eina frammistöðuna í gærkvöldi þar sem hann fékk heimsbyggðina til að efast um hvort hann sé frá plánetunni jörð. Argentínska undrið skoraði tvö mörk með þriggja mínútna kafla og gaf stoðsendingu á Neymar í 3-0 sigri Barcelona á Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Frammistaðan fékk heimsbyggðina til að öskra í sófanum og láta tilfinningar sínar í ljós á Twitter. Íþróttastjörnur um allan heim úr öllum geirum fylgdust með leiknum í gær og hrifust með litla Argentínumanninum sem pakkaði Bæjurum saman. Koby Bryant, leikmaður Los Angels Lakers í NBA-körfuboltanum, sagði Messi valdmannslegan á velli með kassmerki en kollega hans Dirk Nowitzky var ekki jafnskemmt þar sem hann er stuðningsmaður Bæjara. NFL-leikmennirnir Jeremy Maclin og Zach Ertz, sem báðir spila með Philadelphia Eagles, horfðu á leikinn. Maclin sagði Messi vera skrímsli en Ertz lét sér nægja að skrifa Messi í hástöfum með nokkrum upphrópunarmerkjum. Al Horford, miðherji Atlanta Hawks í NBA, blandaði sér í umræðuna og svo voru kollegar Messi einnig ánægðir með frammistöðu Argentínumannsins. Meira að segja Franco Baresi, gamli miðvörður AC Milan og ítalska landsliðsins, skellti í eitt tíst um Messi í tilefni dagsins.Körfubolti: #Messi #MagisterialMessi— Kobe Bryant (@kobebryant) May 6, 2015 Watching this Barca game. Messi is unreal! #BarcaBayern #speechless #golazo— Al Horford (@Al_Horford) May 6, 2015 Bitter— Dirk Nowitzki (@swish41) May 6, 2015 Fótbolti: Omg...— Didier Drogba (@didierdrogba) May 6, 2015 Whaaaaaaaaaaaaat. That Messi goal. Holy crap. I can't even.— Alex Morgan (@alexmorgan13) May 6, 2015 He's from a different planet. #Messi — Ross Barkley (@RBarkley20) May 6, 2015 #Messi fenomeno @FCBarcelona— Franco Baresi (@FBaresi) May 6, 2015 Amerískur fótbolti: MESSI!!!! @FCBarcelona— Zach Ertz (@ZERTZ_86) May 6, 2015 Messi is a monster!— Jeremy Maclin (@jmac___19) May 6, 2015 MESSI IS BUILT DIFFERENT— Jeremy Hill (@JeremyHill33) May 6, 2015 Hafnabolti: a goal so good that it makes you laugh. What a genius— Brandon McCarthy (@BMcCarthy32) May 6, 2015
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52 Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30 Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Meistari Messi afgreiddi Bæjara í 3-0 sigri | Sjáið mörkin Lionel Messi gerði enn á ný útslagið fyrir Barcelona liðið í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 16:52
Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Allt í rugli hjá Bayern á Nývangi í gær. Messi með sýningu og Müller reifst við Guardiola. 7. maí 2015 09:30
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33