Líklegt að meira hrun verði í Dyrhólaey Stefán Árni Pálsson skrifar 5. maí 2015 09:38 Þetta hefði getað endað illa. Mynd/Geir Harðarson Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Dyrhólaey er vinsæll ferðamannastaður en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu á eyjunni. Vísir greindi frá þessu í gær en Aron Reynisson, leiðsögumaður, gekk fram á rofinn göngustíg í gær og var þá með hóp ferðamanna.Sjá einnig: Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ Það er mat hans að nokkur hundruð rúmmetrar af grjóti hafi farið úr klettinum. Í tilkynningu frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að líklegt sé að meira hrun verði.Sjá einnig: Féllu af syllu í DyrhólaeyGeir Harðarson, ljósmyndari, tók meðfylgjandi myndir og á þeim má sjá stórt skarð í klettinum. Mynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonVið hjá Almannavarnadeild viljum vekja athygli á að stór aurskriða féll úr Dyrhólaey fyrr í dag. Hluti af göngustíg sem ...Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on 4. maí 2015 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12 Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Dyrhólaey er vinsæll ferðamannastaður en árið 2012 féllu fjórir ferðamenn niður af syllu á eyjunni. Vísir greindi frá þessu í gær en Aron Reynisson, leiðsögumaður, gekk fram á rofinn göngustíg í gær og var þá með hóp ferðamanna.Sjá einnig: Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ Það er mat hans að nokkur hundruð rúmmetrar af grjóti hafi farið úr klettinum. Í tilkynningu frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segir að líklegt sé að meira hrun verði.Sjá einnig: Féllu af syllu í DyrhólaeyGeir Harðarson, ljósmyndari, tók meðfylgjandi myndir og á þeim má sjá stórt skarð í klettinum. Mynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonMynd/Geir HarðarsonVið hjá Almannavarnadeild viljum vekja athygli á að stór aurskriða féll úr Dyrhólaey fyrr í dag. Hluti af göngustíg sem ...Posted by Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra on 4. maí 2015
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11 Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12 Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58 Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Ástandinu við Dyrhólaey líkt við stríð Aukin harka hefur færst í deiluna um lokun Dyrahólaeyjar. Umhverfisstofnun hyggst kæra skemmdarvarga til lögreglu en skiltum var stolið á Dyrhólaey og stjakað við starfsmönnum sem huggðust loka eyjunni fyrir mannaferðum. 13. júní 2011 19:11
Jarðrask á friðaðri Dyrhóley: RARIK gleymdi að láta Umhverfisstofnun vita Ekki ljóst hver viðbrögðin verða, segir sviðsstjóri Umhverfisstofnunar. 20. apríl 2015 18:12
Féllu af syllu í Dyrhólaey Fjórir ferðamenn duttu niður af syllu í Dyrhólaey í dag þegar hún gaf sig og slösuðust þrír þeirra. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Björgunarsveitamenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið kölluð út vegna slyssins. Töluverður viðbúnaður varð fyrst eftir að tilkynning barst um slysið en nú hefur verið dregið úr honum. 24. maí 2012 11:58
Kraftaverk að sleppa lifandi eftir 40 metra fall Það er kraftaverk að við séum á lífi, segja hjónin sem lifðu af allt að fjörutíu metra fall með skriðu stórgrýtis við Dyrhóley fyrir helgi. "Ég hélt að mín hinsta stund væri upprunnin," segir Jeorden Graaf, vélarverkfræðingur. "Fyrst móður náttúru tókst ekki að slíta okkur í sundur í þessum hamförum, er okkur ekki skapað að skilja," segir Irmgard Fraune, leikskólakennari. 29. maí 2012 19:54