Eigin tónleikar að styrktartónleikum fyrir þolendur jarðskjálftanna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. maí 2015 15:01 "Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. vísir/gva Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Una Stefánsdóttir tónlistarkona hyggst halda styrktartónleika fyrir þolendur jarðskjálftanna í Nepal á föstudag. Hún segir fréttir af hamförunum hafa hreyft við sér og vill láta gott af sér leiða. Fleiri tónlistarmenn koma til með að leggja henni lið. Hugmyndin spratt eftir að Una las fréttir um söfnun starfsmanna Arctic Adventures og hins nepalska Anup Gurung. Þau söfnuðu tæpu tonni af fatnaði og þó nokkurri fjárhæð sem Anup fór með til Nepal. Hann leyfir fólki svo að fylgjast með starfi sínu á Facebook. „Ég átti að vera með tónleika sjálf á þessu kvöldi en eftir að hafa fylgst með söfnun Arctic Adventures fór ég að hugsa hvað ég gæti gert. Það er auðvitað takmarkað hvað lítill tónlistarmaður á Íslandi á lágmarkslaunum getur gert. En mér datt þá í hug að leggja þeim lið og held að þetta sé bara ágætis hugmynd,“ segir Una. „Mér fannst svo merkilegt að sjá þetta. Þetta eru bara einstaklingsframtök sem fóru algjörlega á flug á samfélagsmiðlum og er nú orðið að risa batteríi. Það er svona grasrótarstemning yfir þessu sem mér finnst skemmtileg og sýnir það bara að margt smátt gerir eitt stórt,“ bætir hún við.Tónleikarnir verða haldnir á Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 í Reykjavík. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og rennur óskiptur til söfnunarinnar. Ásamt Unu munu Reykjavíkurdætur stíga á svið, Valdimar, Vio, 1860, Hinemoa og Teitur Magnússon.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar færslur sem Anup hefur birt á Facebook.I have no more words Nayla Tawa Liesl Clark Jake Norton Ang Tshering Lama Mingma Sherpa Sonam Bista Satish Pati Narbada Ghimire Darren Clarkson-King Mahendra Thapa Megh Ale Nepal Kayak Club Nepal Nepal Mountain Relief Operation Nima Namgyal Sherpa Nima SherpaPosted by Anup Gurung on 16. maí 2015 Anup segir hér frá því að ekki séu til peningar fyrir læknisaðstoð og því fái maðurinn ekki nauðsynlega þjónustu. It was definitely the most scariest moment of my life today. We were close to an epicenter somewhere 7714ft, it was...Posted by Anup Gurung on 12. maí 2015 Few words - Last few days have been days of joy and sorrow. Heard lots of heart breaking stories, shared tears and laugh...Posted by Anup Gurung on 11. maí 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Ætla að breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Sjá meira
Styrkja nepalskan samstarfsfélaga: Söfnuðu 150 kílóum af fatnaði í dag Starfsmenn Arctic Adventures hafa sett af stað söfnun til stuðnings nepölskum samstarfsfélaga þeirra, Anup Gurung, sem heldur til Nepal á föstudag. Söfnunin er tvíþætt; annars vegar safna þau hlýjum fatnaði og teppum og hins vegar peningum. 27. apríl 2015 21:45