Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2015 20:05 María, Elín og Jóna í Haukabúningnum. mynd/haukar Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04