Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. maí 2015 21:01 Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Vísir/AFP Svissneski flugmaðurinn Andre Borschberg er lagður af stað í flug á sólarknúinni flugvél sinni yfir Kyrrahafið, frá Kína til Havaí. Borschberg lagði af stað um klukkan 18.40 í kvöld en flugvél hans er knúin sólarorku eingöngu. Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Áætlunin er að klára flugið á fimm til sex dögum og ætlar flugmaðurinn að reyna að vaka stærstan hluta þess; aðeins að taka sér stutta lúra. Fylgst er með fluginu úr stjórnstöð í Mónakó og fær Borschberg stöðugar tilkynningar frá veðurfræðingum og sérfræðingum til að velja bestu leiðina. Ferðin er erfiðasti leggurinn í nokkurra hluta ferðalagi umhverfis hnöttinn. Ferðin hófst í Abú Dabí í mars síðastliðnum en flugvélin hefur verið föst á austurströnd Kína vegna veðurs. Vélin þarf bæði hagstæði vindskilyrði og auðan himinn svo að hreyflar hennar fái orku frá sólinni. Rafhlöður flugvélarinnar þurfa að vera fullhlaðnar við sólsetur svo að hægt sé að fljúga henni í gegnum nóttina. Fréttir af flugi Mónakó Sviss Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Svissneski flugmaðurinn Andre Borschberg er lagður af stað í flug á sólarknúinni flugvél sinni yfir Kyrrahafið, frá Kína til Havaí. Borschberg lagði af stað um klukkan 18.40 í kvöld en flugvél hans er knúin sólarorku eingöngu. Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Áætlunin er að klára flugið á fimm til sex dögum og ætlar flugmaðurinn að reyna að vaka stærstan hluta þess; aðeins að taka sér stutta lúra. Fylgst er með fluginu úr stjórnstöð í Mónakó og fær Borschberg stöðugar tilkynningar frá veðurfræðingum og sérfræðingum til að velja bestu leiðina. Ferðin er erfiðasti leggurinn í nokkurra hluta ferðalagi umhverfis hnöttinn. Ferðin hófst í Abú Dabí í mars síðastliðnum en flugvélin hefur verið föst á austurströnd Kína vegna veðurs. Vélin þarf bæði hagstæði vindskilyrði og auðan himinn svo að hreyflar hennar fái orku frá sólinni. Rafhlöður flugvélarinnar þurfa að vera fullhlaðnar við sólsetur svo að hægt sé að fljúga henni í gegnum nóttina.
Fréttir af flugi Mónakó Sviss Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira