Verkfalli iðnaðarmanna frestað eftir langan samningafund Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2015 23:50 Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Vísir/Daníel Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað. Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Boðuðu verkfalli Matvís, RafIðn og VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem átti að hefjast á miðnætti annað kvöld, hefur verið frestað til 22. júní. Samningafundur við Samtök atvinnulífsins stóð yfir frá klukkan kortér yfir þrjú og vel fram á tólfta tímann. Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir það jákvætt að verkfalli hafi verið afstýrt en að málinu sé ekki lokið. Nú sé stefnt að því að reyna að ná að semja um kjarasamninga áður en frestur rennur út. Næsti fundur með SA hefur ekki verið boðaður. Frestun verkfalls hefur meðal annars þá þýðingu að landsleikur Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fer á föstudaginn, verður í beinni útsendingu. Nær öll þjónusta RÚV hefði fallið niður í tæpa viku hefði verkfalli ekki verið frestað.
Tengdar fréttir Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03 Iðnaðarmenn kjósa um verkfallsboðun Tímabundið verkfall gæti hafist tíunda júní. 25. maí 2015 10:26 Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17 Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41 Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Sjá meira
Áfram funda iðnaðarmenn Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, segir ástandið í viðræðunum „krítískt.“ 8. júní 2015 22:03
Fresta boðuðum verkfallsaðgerðum Félögin hafa síðustu daga átt í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um endurnýjun kjarasamninga. 6. júní 2015 16:17
Bakarí, veitingastaðir og mötuneyti loka Náist ekki að semja innan tveggja sólarhringa munu veitingastaðir, mötuneyti og kjötvinnslur loka auk þess sem flugsamgöngur og fjarskiptaþjónusta gæti farið úr skorðum. 7. júní 2015 18:41
Iðnaðarmenn vilja 100 þúsund króna hækkun lágmarkslauna Flestir á hærri launum svo kostnaðurinn ekki jafn mikill og hækkunin gefur til kynna, segir formaður Rafiðnaðarsambandsins. 10. maí 2015 13:24