Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Bjarki Ármannsson skrifar 30. júní 2015 19:55 Tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu á neyðaraðstoð ESB var í kvöld hafnað. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans. Vísir/AFP Að óbreyttu verður af greiðslufalli gríska ríkisins eftir aðeins örfáar klukkustundir. Fjármálaráðherra Finnlands, Alexander Stubb, segir á Twitter-síðu sinni að fjármálaráðherrar Evruríkjanna hafi á fundi sínum nú síðdegis hafnað tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu neyðaraðstoðar Evrópusambandsins á meðan samið er um greiðslulausn til lengri tíma. Frestur Grikkja til að standa skil á láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) rennur út klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Fjármálaráðherrar Evruríkjanna munu funda símleiðis aftur á morgun og að Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, muni þar kynna fyrir þeim þær aðgerðir sem Grikkir myndu boða í skiptum fyrir nýjan björgunarpakka frá Evrópusambandinu.Eurogroup teleconference Wednesday 11:30am, to discuss state of play #Greece— Jeroen Dijsselbloem (@J_Dijsselbloem) June 30, 2015 Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram á sunnudaginn um björgunarpakkann sem Grikkjum stendur nú til boða en nú í kvöld hefur aðstoðarforsætisráðherra Grikklands, Janis Dragasakis, sagt fjölmiðlum þar í landi að ríkisstjórnin gæti hætt við hana eftir allt saman. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Að óbreyttu verður af greiðslufalli gríska ríkisins eftir aðeins örfáar klukkustundir. Fjármálaráðherra Finnlands, Alexander Stubb, segir á Twitter-síðu sinni að fjármálaráðherrar Evruríkjanna hafi á fundi sínum nú síðdegis hafnað tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu neyðaraðstoðar Evrópusambandsins á meðan samið er um greiðslulausn til lengri tíma. Frestur Grikkja til að standa skil á láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) rennur út klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Fjármálaráðherrar Evruríkjanna munu funda símleiðis aftur á morgun og að Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, muni þar kynna fyrir þeim þær aðgerðir sem Grikkir myndu boða í skiptum fyrir nýjan björgunarpakka frá Evrópusambandinu.Eurogroup teleconference Wednesday 11:30am, to discuss state of play #Greece— Jeroen Dijsselbloem (@J_Dijsselbloem) June 30, 2015 Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram á sunnudaginn um björgunarpakkann sem Grikkjum stendur nú til boða en nú í kvöld hefur aðstoðarforsætisráðherra Grikklands, Janis Dragasakis, sagt fjölmiðlum þar í landi að ríkisstjórnin gæti hætt við hana eftir allt saman. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58