Beiðni Grikkja um framlengingu á neyðaraðstoð hafnað Bjarki Ármannsson skrifar 30. júní 2015 19:55 Tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu á neyðaraðstoð ESB var í kvöld hafnað. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans. Vísir/AFP Að óbreyttu verður af greiðslufalli gríska ríkisins eftir aðeins örfáar klukkustundir. Fjármálaráðherra Finnlands, Alexander Stubb, segir á Twitter-síðu sinni að fjármálaráðherrar Evruríkjanna hafi á fundi sínum nú síðdegis hafnað tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu neyðaraðstoðar Evrópusambandsins á meðan samið er um greiðslulausn til lengri tíma. Frestur Grikkja til að standa skil á láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) rennur út klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Fjármálaráðherrar Evruríkjanna munu funda símleiðis aftur á morgun og að Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, muni þar kynna fyrir þeim þær aðgerðir sem Grikkir myndu boða í skiptum fyrir nýjan björgunarpakka frá Evrópusambandinu.Eurogroup teleconference Wednesday 11:30am, to discuss state of play #Greece— Jeroen Dijsselbloem (@J_Dijsselbloem) June 30, 2015 Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram á sunnudaginn um björgunarpakkann sem Grikkjum stendur nú til boða en nú í kvöld hefur aðstoðarforsætisráðherra Grikklands, Janis Dragasakis, sagt fjölmiðlum þar í landi að ríkisstjórnin gæti hætt við hana eftir allt saman. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans. Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Að óbreyttu verður af greiðslufalli gríska ríkisins eftir aðeins örfáar klukkustundir. Fjármálaráðherra Finnlands, Alexander Stubb, segir á Twitter-síðu sinni að fjármálaráðherrar Evruríkjanna hafi á fundi sínum nú síðdegis hafnað tillögu Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, um framlengingu neyðaraðstoðar Evrópusambandsins á meðan samið er um greiðslulausn til lengri tíma. Frestur Grikkja til að standa skil á láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) rennur út klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Fjármálaráðherrar Evruríkjanna munu funda símleiðis aftur á morgun og að Janis Varúfakis, fjármálaráðherra Grikklands, muni þar kynna fyrir þeim þær aðgerðir sem Grikkir myndu boða í skiptum fyrir nýjan björgunarpakka frá Evrópusambandinu.Eurogroup teleconference Wednesday 11:30am, to discuss state of play #Greece— Jeroen Dijsselbloem (@J_Dijsselbloem) June 30, 2015 Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara fram á sunnudaginn um björgunarpakkann sem Grikkjum stendur nú til boða en nú í kvöld hefur aðstoðarforsætisráðherra Grikklands, Janis Dragasakis, sagt fjölmiðlum þar í landi að ríkisstjórnin gæti hætt við hana eftir allt saman. Þúsundir manna hafa komið saman í miðborg Aþenu í kvöld - bæði þeir sem vilja samþykkja kröfur lánadrottna, sem og stuðningsmenn Tsipras og ríkisstjórnar hans.
Grikkland Tengdar fréttir Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36 Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27 Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58 Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Mikill órói á fjármálamörkuðum vegna ástandsins í Grikklandi Bankar í landinu verða lokaðir til 7. júlí. 29. júní 2015 07:36
Grikkir biðja um nýja neyðarhjálp Vilja hjálp í tvö ár á meðan skuldir eru endurskipulagðar og unnið er að því að halda Grikkjum innan evrusamstarfsins. 30. júní 2015 14:27
Juncker bauð Grikkjum upp á neyðarfund í dag Ef Grikkir greiða ekki afborgun á láni sínu hjá AGS fyrir miðnætti yrði það í fyrsta skipti sem þróað lýðræðisríki stendur ekki í skilum við sjóðinn. 30. júní 2015 13:58