Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Rikka skrifar 9. júlí 2015 15:00 visir/skjaskot Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsaÍsbúaklemma4 stk hveiti tortillur200 gr gullostur150 gr rjómaostur2 msk fínt saxaður graslaukur1 msk fínt skorinn rauðlaukur Setjið allt hráefnið nema tortillurnar saman í hrærivélarskál og blandið saman í 1-2 mín. Skiptið ostinum jafnt ofan á 2 af hveiti tortillunum og leggið svo hinar 2 yfir og pakkið hvorri um sig inn í álpappír. Setjið á heitt grillið og grillið í 2 mín á hvorri hlið.Peru og melónusalsa1 stk pera¼ hunangsmelóna½ stk fínt skorið rautt chili1 msk lime chutney50 gr ristaðar furuhneturSkrælið og skerið peruna í litla bita og setjið í skál. Skerið utan af hunangsmelónunni og blandið henni saman við peruna ásamt chiliinu, lime chutneyinu og furuhnetunum. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsaÍsbúaklemma4 stk hveiti tortillur200 gr gullostur150 gr rjómaostur2 msk fínt saxaður graslaukur1 msk fínt skorinn rauðlaukur Setjið allt hráefnið nema tortillurnar saman í hrærivélarskál og blandið saman í 1-2 mín. Skiptið ostinum jafnt ofan á 2 af hveiti tortillunum og leggið svo hinar 2 yfir og pakkið hvorri um sig inn í álpappír. Setjið á heitt grillið og grillið í 2 mín á hvorri hlið.Peru og melónusalsa1 stk pera¼ hunangsmelóna½ stk fínt skorið rautt chili1 msk lime chutney50 gr ristaðar furuhneturSkrælið og skerið peruna í litla bita og setjið í skál. Skerið utan af hunangsmelónunni og blandið henni saman við peruna ásamt chiliinu, lime chutneyinu og furuhnetunum.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira