Nýjar myndir rata í dagsljósið af Nicolas Cage máta Superman-búning Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 20:27 Hér má sjá Nicolas Cage máta Superman-búninginn. Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Á tíunda áratug síðustu aldar var Nicolas Cage einn heitasti leikari Hollywood og TimBurton einn mest spennandi leikstjórinn. Burton hafði á þeim tíma hug á að gera Superman-mynd þar sem Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage átti að fara með hlutverk ofurmennisins. Myndin gekk undir vinnuheitinu SupermanLives en varð aldrei að veruleika. Óneitanlega hefðu margir viljað sjá hvernig ofurmenninu hefði vegnað í höndum Burtons og Cage en nú er á leiðinni í kvikmyndahús heimildarmyndin TheDeath of SupermanLives sem reynir að varpa ljósi á hvers vegna þessi mynd varð ekki að veruleika.Nú hefur verið gefin út klippa úr þessari heimildarmynd þar sem Cage sést máta nýja Superman-búninginn á meðan Burton fylgist með en þessi klippa hefur kitlað forvitnistaugar aðdáenda ofurhetjumyndasagna. Hægt er að sjá klippuna hér. Margar sögur hafa verið sagðar af gerð þessarar myndar sem aldrei var kláruð. Meðal þeirra er leikstjórinn og Íslandsvinurinn KevinSmith sem var fenginn af kvikmyndafyrirtækinu Warner bros. til að skrifa handrit myndarinnar. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt þá sögu nú þegar má heyra hana í spilaranum hér fyrir neðan en hún veitir afar forvitnilega sýn á bransann í Hollywood.Seinni hluta sögunnar má sjá hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning