Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 11:55 Samkomulagið felur í sér hækkun skatta og mikinn niðurskurð. Vísir/AFP Grikkland mun fá nýtt neyðarlán upp á 82 til 86 milljarða evra samkvæmt samkomulaginu sem náðist eftir maraþonfund í Brussel í gær og í nótt. Ný stuðningsáætlun lánadrottna Grikklandsstjórnar mun taka gildi þegar – eða ef – gríska þingið samþykkir tillögurnar. ESB krefst að það verði gert í síðasta lagi 15. júlí. Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins, þar á meðal umbætur á lífeyrissjóðskerfinu og atvinnumarkaði, hækkun virðisaukaskatts, auk þess að hagstofa landsins skuli gerð sjálfstæð. Einnig skuli rýmka opnunartíma verslana. Í stuttu máli má segja að samkomulagið feli í sér hækkun skatta og mikinn niðurskurð. Ekkert er minnst á afskriftir skulda, en evruríkin hafa opnað á þann möguleika að breyta skilyrðum varðandi endurgreiðslur gríska ríkisins. Þannig munu Grikkir sleppa við afborganir á tímabili og þeim frestað. Í frétt SVT segir að sá liður samkomulagsins sem einna helst var deilt um var stofnun sérstaks einkavæðingarsjóðs, þaðan sem ætti að greiða afborganir, minnka skuldir ríkissjóðs og fjármagna fjárfestingar gríska ríkisins. Mest var deilt um hver ætti að stýra sjóðnum. Að sögn heimilda vildi Evruhópurinn að sjóðnum skyldi stýrt frá Lúxemborg, en grísk stjórnvöld mótmæltu því harðlega. Samið var um að Grikkir skyldu stýra sjóðnum, en undir eftirliti „viðeigandi stofnana Evrópusambandsins“.Hér má lesa samkomulagið í heild. Grikkland Tengdar fréttir „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Grikkland mun fá nýtt neyðarlán upp á 82 til 86 milljarða evra samkvæmt samkomulaginu sem náðist eftir maraþonfund í Brussel í gær og í nótt. Ný stuðningsáætlun lánadrottna Grikklandsstjórnar mun taka gildi þegar – eða ef – gríska þingið samþykkir tillögurnar. ESB krefst að það verði gert í síðasta lagi 15. júlí. Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins, þar á meðal umbætur á lífeyrissjóðskerfinu og atvinnumarkaði, hækkun virðisaukaskatts, auk þess að hagstofa landsins skuli gerð sjálfstæð. Einnig skuli rýmka opnunartíma verslana. Í stuttu máli má segja að samkomulagið feli í sér hækkun skatta og mikinn niðurskurð. Ekkert er minnst á afskriftir skulda, en evruríkin hafa opnað á þann möguleika að breyta skilyrðum varðandi endurgreiðslur gríska ríkisins. Þannig munu Grikkir sleppa við afborganir á tímabili og þeim frestað. Í frétt SVT segir að sá liður samkomulagsins sem einna helst var deilt um var stofnun sérstaks einkavæðingarsjóðs, þaðan sem ætti að greiða afborganir, minnka skuldir ríkissjóðs og fjármagna fjárfestingar gríska ríkisins. Mest var deilt um hver ætti að stýra sjóðnum. Að sögn heimilda vildi Evruhópurinn að sjóðnum skyldi stýrt frá Lúxemborg, en grísk stjórnvöld mótmæltu því harðlega. Samið var um að Grikkir skyldu stýra sjóðnum, en undir eftirliti „viðeigandi stofnana Evrópusambandsins“.Hér má lesa samkomulagið í heild.
Grikkland Tengdar fréttir „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
„Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09