Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 18:17 Vísir/Skjáskot Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný stikla um gerð væntanlegrar Star Wars-myndar, The Force Awakens, var sett á netið í gær og svo virðist vera sem aðdáendur sexleiksins ráði sér vart af spenningi fyrir myndinni. Næstum því 2 milljónir manna hafa horft á myndbandið á þeim liðlega sólarhring sem stiklan hefur verið á netinu og rúmlega 12 þúsund manns hafa deilt því áfram á Twitter. Í stiklunni má sjá á bakvið tjöldin á hinum fjölmörgu tökustöðum myndarinnar, sem meðal annars var tekin upp hér á Íslandi. Tökulið myndarinnar kom til Íslands í apríl og tók upp hluta myndarinnar með aðstoð True North. Að mestu var um að ræða tökur af landslagi sem notaðar eru sem bakgrunnur þegar atriði eru tekin upp með leikurum í myndveri. Þá eru aðalleikarar myndarinnar einnig teknir tali og ljóst er að þeir skemmtu sér vel við gerð myndarinnar. „Líf mitt er fullkomnað,“ segir Simon Pegg meðal annars. Þessi mynd er sú fyrsta í nýjum þríleik um Stjörnustríðið sem fjallar að miklu leyti um þau Loga Geimgengil, Lilju prinsessu og Han Solo og gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi. We're going in! A video just revealed at @Comic_Con takes you behind the scenes of #StarWars: TheForceAwakens. #SDCC https://t.co/ASq8xrIKrF— Star Wars (@starwars) July 11, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37 Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00 Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Tökulið Star Wars aftur til landsins Hafa nú þegar tekið upp í Mývatnssveit. 16. apríl 2015 15:20 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Sjáðu nýja stiklu úr Star Wars 7 Í stiklunni má sjá Han Solo, Chewbaca og það sem virðist vera hettuklæddur Luke Skywalker. 16. apríl 2015 18:37
Hannaði Svarthöfða í Star Wars Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika. 28. maí 2015 09:00
Íslendingur slær í gegn með nýju Star Wars myndbandi Yfir 35 þúsund manns hafa horft á myndbandið sem Óskar Örn Arnarson tók saman. 17. apríl 2015 15:32
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp