Brak af flugi MH370 mögulega fundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júlí 2015 17:15 Hingað til hefur leitarsvæðið ekki náð svona langt. Google Maps Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015 Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Mögulegt er að fyrstu leifarnar af flugi Malaysian Airlines, MH370, séu fundnar. Hingað til hefur hvorki tangur né tetur fundist af flugvélinni sem hvarf af ratsjám 8. mars 2014. Brak af því sem talið er vera samsvarandi flugvél þeirri sem hvarf hefur fundist á Reunion-eyjum í Indlandshafi. Franskur sérfræðingur í flugöryggi, Xavier Tytelman, fékk sendar myndir frá íbúa á Reunion-eyjum af flugvélabraki. Eftir að hafa greint myndirnar og rætt við kollega sína telur Tytelman að brakið sé af Boeing 777 þotu. Of snemmt er að segja til um hvort að brakið sé af flugvél Malaysian Airlines en að sögn Tytelman hafa áströlsk yfirvöld sem stjórnuðu leitinni áhuga á að komast í brakið. Gríðarlega umfangsmikil hefur farið fram en hingað til hafa 55.000 ferkílómetrar af sjávargrunni verið kembdir án árangurs.#MH370: wreckage found on Reunion 'matches Malaysia Airlines flight' http://t.co/6Euqf73tRP pic.twitter.com/Y3ZOwnQxXo— The Telegraph (@Telegraph) July 29, 2015
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Tvöfalda leitarsvæðið Leit að malasísku vélinni MH370 verður framhaldið. 16. apríl 2015 20:04 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Leit að MH370 mögulega hætt innan nokkurra vikna Warren Truss, aðstoðarforsætisráðherra Ástralíu, segir leitina ekki geta haldið áfram endalaust. 1. mars 2015 23:57
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44