Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 27. júlí 2015 13:59 Þjónustuaðilarnir Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun sjá um að panta tíma í læknisskoðun fyrir hælisleitendur. VÍSIR/STEFÁN Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar. Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar.
Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Sjá meira
Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00
Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45
Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00
Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47