Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2015 12:30 Bræðurnir Jón Arnór Stefánsson og Ólafur Stefánsson hafa náð ansi langt. vísir/daníel/vilhelm Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfubolta hóf æfingar fyrir Evrópumótið á mánudaginn, en riðill Íslands hefst í Berlín 5. september þar sem strákarnir okkar mæta heimamönnum frá Þýskalandi í fyrsta leik. Jón Arnór Stefánsson er þrautreyndur landsliðsmaður en hann hefur aldrei tekið þátt á EM þar sem þetta er í fyrsta sinn sem Ísland kemst á stórmót.Sjá einnig:Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM „Það er langt síðan ég hef fengið þessa tilfinningu, að vera á svona móti. Ég man bara eftir þessu með yngri landsliðunum. Þetta var það skemmtilegasta sem maður gerði,“ sagði Jón Arnór við Vísi á æfingunni. Hann var þó ekki með að þessu sinni þar sem hann fær aðeins lengra frí. Landsliðið verður nú meira og minna saman næstu sex vikurnar fram að móti og svo tekur við sjálft Evrópumótið, en þetta er staða sem íslenska liðið hefur aldrei verið í. Bróðir Jóns Arnórs, Ólafur Stefánsson, þekkir það vel að vera á stórmótum, en hann fór með íslenska landsliðinu á fjölda stórmóta á löngum og farsælum ferli. „Ég mun örugglega rabba eitthvað við hann. Hann var nú hjá mér í barnaafmæli um daginn og við ræddum þar saman,“ sagði Jón Arnór léttur, aðspurður hvort hann ætli sér að sækja einhverja visku í brunn bróður síns. „Það eina í boði er að hafa samband við hann og spyrja hann út í þetta. Það er ótrúlega líkamlegt og andlegt álag að spila fimm leiki gegn svona sterkum þjóðum á svona stuttum tíma.“ „Maður þarf að hafa öll vopn á hendi til að komast í gegnum þetta. Maður spyr hann því kannski um einhver leynitrix,“ sagði Jón Arnór Stefánsson.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. 21. júlí 2015 06:30
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. 21. júlí 2015 09:15