Kostnaðarsöm frestun uppbyggingar á Hörpu-reitnum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 9. ágúst 2015 20:30 Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Reykjavíkurborg verður af tugum ef ekki hundruðum milljónum króna í fasteignagjöld frestist framkvæmdir á Hörpu-reitnum til lengri tíma. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og þingmaður Reykvíkinga segist sjá mikil sóknarfæri á reitnum og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. Stein þó r P á lsson, bankastj ó ri Landsbankans, sag ð i í kv ö ldfr é ttum St öð var tv ö í g æ r a ð þ a ð komi til greina a ð h æ tta vi ð byggingu n ý rra h ö fu ð st öð va á H ö rpu-reitnum. B ú i ð er a ð fresta h ö nnunarsamkeppni um fyrirhuga ð a byggingu. Stein þó r sag ð i bankanna vilja sko ð a hvort ekki s é h æ gt a ð lenda m á linu í s á tt. Hr ó lfur J ó nsson, skrifstofustj ó ri eigna- og atvinnu þ r ó unar Reykjav í kurborgar, segir í samtali vi ð fr é ttastofu a ð ef þ essi hluti l óð arinnar byggist ekki upp þá eins og til st óð þ urfi a ð takast á vi ð ý mis vandam á l. Þ ar á me ð al b í lakjallarann.Hann á a ð vera hluti af byggingunni sem kemur ofan á og erfitt ver ð ur a ð reisa hann á þ ess a ð vita hva ð kemur ofan á . Falli Landsbankinn frá áformum sínum og ekkert gerist á reitnum í bráð þýðir það ákveðið tekjutap fyrir Reykjavíkurborg. Hún hefur tekjur sínar af fasteignagjöldum. Gjöld sem tilfelli Hörpu-reitsins nema tugum ef ekki hundruðum milljóna króna. Landsbanki keypti l óð ina á um fimmt í u þú sund k ó nur á fermetrann. Innifali ð í þ essu ver ð i eru gatnager ð argj ö ld sem nema tuttugu þú sund kr ó num. Þ etta er gott ver ð fyrir bankann, í raun spottpr í s. Reykjav í kurborg er a ð selja l óð ir í H á degism ó um sex þú sund kr ó nur meira fyrir fermetrann. Þ annig g æ ti bankinn selt l óð ina og hagnast nokku ð . Gu ð laugur Þó r Þó r ð arsson, þ ingma ð ur Sj á lfst æð isflokksins og þ ingma ð ur Reykv í kinga, fagnar á kv ö r ð un Landsbankans um a ð sl á h ö nnunarsamkeppninni á frest.„Því miður á Reykjavíkurborg, miðað við fjármálastjórnina, meira undir bönkum en bara það sem snýr að fasteignagjöldum. En þetta tækifæri kemur bara einu sinni. Þegar við erum búin að byggja á þessum reit í miðborg Reykjavíkur þá erum við ekkert að fara að breyta því í grundvallaratriðum. Þannig að við erum að hugsa um hagsmuni til langs tíma. Það skipulag sem ég hef séð og aðrir landsmenn, mér finnst það ekki bera með sér framtíðarsýn. Þó svo að við þurfum eitthvað aðeins að staldra við þá er það þess virði vegna þess að hagsmunirnir eru svo miklir,“ segir Guðlaugur Þór. Hann segir sóknarfærin mörg og hvetur Landsbankann til að vera þátttakanda í þeim. „Ef okkur tekst vel upp þá erum við að gera þess góðu borg enn betri sem mun vera segull á ferðamenn enn frekar en nú er um langa framtíð og mun lyfta ferðaþjónustunni á Íslandi enn frekar upp. Þannig að ég sé hér gríðarleg sóknarfæri og ég að Landsbankinn eigi að vera þátttakandi í því.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira