AGF hagnast á sölunni á Aroni Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2015 17:30 Aron í leik með bandaríska landsliðinu á dögunum. Vísir/Getty Bókhaldari danska félagsins AGF fylgist eflaust spenntur með félagsskiptum Arons Jóhannssonar en samkvæmt heimildum bold.dk setti félagið klásúlu við félagsskipti Arons til AZ Alkmaar um að danska félagið fengi 10% af því sem Aron yrði seldur á umfram kaupverðið sem AZ Alkmaar greiddi. Aron sem er við það að ganga til liðs við Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni lék áður fyrr með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í þrjú ár. Vakti hann heimsathygli þegar hann setti nýtt met yfir fljótustu þrennuna í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði þrjú mörk gegn Horsens á tæpum fjórum mínútum. Aron gekk til liðs við AZ Alkmaar í næsta félagsskitpaglugga en hann lék alls 70 leiki fyrir AGF í öllum keppnum og skoraði í þeim 24 mörk. Hjá AZ Alkmaar lék hann 71 leiki og skoraði 39 mörk en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur Aron samþykkt 4 ára samning hjá þýska félaginu. Talið er að Werder Bremen greiði alls 5 milljónir evra fyrir Aron en samkvæmt heimildum Bold fær AGF alls 2,5 milljónir danskra króna eða tæplega 50 milljónir íslenskra króna. Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
Bókhaldari danska félagsins AGF fylgist eflaust spenntur með félagsskiptum Arons Jóhannssonar en samkvæmt heimildum bold.dk setti félagið klásúlu við félagsskipti Arons til AZ Alkmaar um að danska félagið fengi 10% af því sem Aron yrði seldur á umfram kaupverðið sem AZ Alkmaar greiddi. Aron sem er við það að ganga til liðs við Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni lék áður fyrr með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í þrjú ár. Vakti hann heimsathygli þegar hann setti nýtt met yfir fljótustu þrennuna í sögu dönsku úrvalsdeildarinnar er hann skoraði þrjú mörk gegn Horsens á tæpum fjórum mínútum. Aron gekk til liðs við AZ Alkmaar í næsta félagsskitpaglugga en hann lék alls 70 leiki fyrir AGF í öllum keppnum og skoraði í þeim 24 mörk. Hjá AZ Alkmaar lék hann 71 leiki og skoraði 39 mörk en samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur Aron samþykkt 4 ára samning hjá þýska félaginu. Talið er að Werder Bremen greiði alls 5 milljónir evra fyrir Aron en samkvæmt heimildum Bold fær AGF alls 2,5 milljónir danskra króna eða tæplega 50 milljónir íslenskra króna.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53 Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50 Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:32
Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. 4. ágúst 2015 10:53
Fjölnir hagnast vel á félagaskiptum Arons | Fær 25 milljónir króna Eins og Vísir greindi frá í morgun hefur bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson gert fjögurra ára samning við Werder Bremen og gengst hann undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. 4. ágúst 2015 11:50
Aron: Skref í rétta átt fyrir mig Markið gegn Ajax á útivelli stendur upp úr á ferlinum hjá AZ. 4. ágúst 2015 15:05