Rasmus Steenberg Christiansen lenti þá í samstuði við Eyjamaninn Víði Þorvarðarson en Rasmus fékk það slæmt höfuðhögg að hann varð að yfirgefa völlinn.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson kom inná fyrir Rasmus Christiansen á 34. mínútu, Grétar fékk gult spjald á 38. mínútu og svo skoraði Jose Enrique fyrsta mark leiksins eftir að hafa platað Grétar upp úr skónum fjórum mínútum fyrir hálfleik. Eyjamenn voru 1-0 yfir í hálfleik.
Það er hægt að sjá samstuð Víðis og Rasmusar hér fyrir neðan.