Níu af tólf voru með í síðustu leikjum á móti Serbum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2015 10:30 Hörður Axel Vilhjálmsson var ekki með gegn Serbíu síðast. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn þriðja leik á Evrópumótinu í Berlín en liðið mætir þá ósigruðu liði Serbíu. Serbar hafa unnið Spán og Þýskalands í tveimur fyrstu leikjum sínum á sama tíma og íslenska liðið tapaði naumlega á móti Þjóðverjum og Ítölum. Ísland mætti Serbíu tvisvar í undankeppni EM sumarið 2013 og tapaði í bæði skiptin, fyrst með 13 stigum í Laugardalshöllinni, 91-78, og svo með 56 stigum, 114-58. í Nis í Serbíu. Níu af tólf leikmönnum íslenska liðsins í dag voru með í stórtapinu í Serbíu í lok ágúst 2012 og eiga því harma að hefna. Strákarnir mæta staðráðnir í að ná miklu betri úrslitum í dag. Þeir þrír leikmenn sem voru ekki með fyrir þremur árum voru þeir Hörður Axel Vilhjálmsson, Martin Hermannsson og Ragnar Nathanaelsson. Í stað þeirra spiluðu þennan leik Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Jón Arnór Stefánsson var með 21 stig og 6 stoðsendingar í fyrri leiknum við Serbíu sumarið 2012, Pavel Ermolinskij skoraði 14 stig, tók 5 fráköst og gaf 5 stoðsendingar og Hlynur Bæringsson var með 13 stig og 8 fráköst. Í seinni leiknum var Jakob Örn Sigurðarson stighæstur með 14 stig en Hlynur Bæringsson var með 12 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Jón Arnór Stefánsson skoraði þá bara 2 stig á 17 mínítum. Sjö Serbar skoruðu tíu stig í stóra tapinu í Serbíu og tveir að auki voru með 9 stig. Stighæstur var Nenad Krstic með 15 stig en hann er ekki með liðinu núna.Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 12.30 að íslenskum tíma og verður fylgst með honum hér á Vísi.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00 Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00 Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Haukur Helgi: Sárabót eftir tapið að fótboltaliðið vann Haukur Helgi Pálsson segir ekki séns að Ísland tapi aftur með 50 stigum gegn Serbíu. 8. september 2015 08:00
Jakob: Aldrei verið í þessu hlutverki að koma inn á áður Stórskytta íslenska liðsins vanari því að vera byrjunarliðsmaður en koma inn með kraft af bekknum. 8. september 2015 09:00
Hreinsuðu hugann úti á miðju keppnisgólfi Hlynur Bæringsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu mæta Serbum á Evrópumótinu í Berlín í dag, einu af liðunum sem menn spá Evrópumeistaratitlinum í ár 8. september 2015 07:00