Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. september 2015 18:30 Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins. Vísir/Andri Marinó „Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“ EM 2015 í Berlín Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
„Við náðum ekki upp því flæði sem við vildum en kannski hafði þreytan eitthvað að segja um það,“ sagði Craig Pedersen, þjálfari íslenska liðsins, í samtali við Kolbein Tuma Daðason, blaðamann Vísis í Berlín, eftir 71-65 tap gegn Ítalíu í dag. Þrátt fyrir tapið var Craig stoltur af strákunum. „Strákarnir lögðu sig alla í þetta í dag, við lentum nokkrum sinnum undir í leiknum en þeir náðu alltaf að koma sér aftur inn í leikinn með baráttu. Við erum búnir að spila tvo erfiða leiki á tveimur dögum og við erum ekki með sömu breidd og önnur lið.“ Íslenska liðið komst yfir skömmu fyrir lok leiksins en missti Ítalina fram úr sér á lokakafla leiksins. „Við erum svekktir að hafa misst þetta niður eftir að hafa verið yfir þegar þrjár mínútur eftir. Nokkrir leikmenn hjá þeim stigu upp og settu niður stórar körfur þegar á þess þurfti. Að mínu mati unnu þeir þetta frekar en að við höfum klúðrað þessu.“ Craig var stoltur af baráttuanda strákanna. „Ég átti ekki von á því að vera svona svekktur eftir naumt tap gegn jafn sterkri þjóð og Ítalíu. Við vorum ekki að reyna að halda í við þá í dag, við vorum betri á löngum köflum,“ sagði Craig sem minnti að lokum hver mótherjinn var. „Við töluðum um það fyrir leik að það væri áhugavert að skoða laun leikmannana, jafnvel þótt við tækjum inn í það matvöruverslunina hjá strákunum. Það eru menn þarna að fá 20 milljónir dollara en í okkar liði sem taka ekki laun. Það sýnir hvað hjartað getur komið manni langt.“
EM 2015 í Berlín Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira