Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2015 18:25 De Gea snýr aftur til æfinga hjá Manchester United eftir landsleikjahlé. Vísir/Gettyy Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan. Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30