Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Sjá meira